Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2015 13:10 Farþegaþotur Icelandair þurftu að lenda á Reykjavíkurflugvelli um helgina vegna veðurs. Vísir/Aðalsteinn Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst. Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst.
Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12