Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2015 13:10 Farþegaþotur Icelandair þurftu að lenda á Reykjavíkurflugvelli um helgina vegna veðurs. Vísir/Aðalsteinn Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst. Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst.
Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12