Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2015 13:10 Farþegaþotur Icelandair þurftu að lenda á Reykjavíkurflugvelli um helgina vegna veðurs. Vísir/Aðalsteinn Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst. Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Sjá meira
Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst.
Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12