Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2015 13:10 Farþegaþotur Icelandair þurftu að lenda á Reykjavíkurflugvelli um helgina vegna veðurs. Vísir/Aðalsteinn Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst. Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst.
Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“