Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. mars 2015 18:59 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli. Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli.
Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16