Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2015 14:45 Scholes er óhræddur að gagnrýna sitt gamla félag. vísir/getty Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. Scholes, sem er í guðatölu hjá stuðningsmönnum United, segir að van Gaal skorti metnað og að United-liðið sé engu betra þrátt fyrir að það hafi eytt 220 milljónum punda á síðustu 18 mánuðum. „Svo virðist sem hann sé sáttur með 4. sætið en United er félag sem á að stefna á Englandsmeistaratitilinn. Hann keypti leikmenn fyrir 150 milljónir punda,“ sagði Scholes. „David Moyes keypti leikmenn fyrir 70 milljónir og samtals gera þetta 220 milljónir. Þrátt fyrir það lítur liðið verr út. „United heldur boltanum lengi og við erum ekki að sjá liðið spila þann bolta sem það gerði - og munum væntanlega ekki sjá hann. Það er ekki gaman að horfa á United en þeir eru að vinna leiki.“ Scholes, sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir BT Sport segir þó að það verði að sýna van Gaal þolinmæði. „Við verðum að gefa honum tíma. Félagið getur ekki haldið áfram að reka knattspyrnustjóra. Kannski þarf hann tíma til að aðlagast en hann hefur Ryan Giggs sér til aðstoðar í þeim efnum. „Ég get fyrirgefið honum þetta tímabilið - hann keypti nýja leikmenn og þeir, líkt og hann, þurfa tíma til að aðlagast aðstæðum. „En ef United verður ekki í titilbaráttu á þessum tímapunkti á næsta ári þá er eitthvað að,“ sagði Scholes sem lagði skóna endanlega á hilluna vorið 2013 eftir að United hafði tryggt sér sinn 20. Englandsmeistaratitill. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15 Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. 4. mars 2015 17:30 Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann Senegalski framherjinn barðist ekki á móti kærunni og missir af næstu sjö leikjum Newcastle. 5. mars 2015 20:21 Krul færði United sigurinn á silfurfati | Sjáðu markið Ashley Young skoraði sigurmark Manchester United gegn Newcastle þegar mínúta var eftir af venjulegum leiktíma í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. mars 2015 11:00 Auðvitað var þetta rauða spjald tekið til baka | Myndband Wes Brown fer ekki í leikmann og má spila með Sunderland á móti Hull um næstu helgi. 2. mars 2015 15:19 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. 4. mars 2015 20:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. Scholes, sem er í guðatölu hjá stuðningsmönnum United, segir að van Gaal skorti metnað og að United-liðið sé engu betra þrátt fyrir að það hafi eytt 220 milljónum punda á síðustu 18 mánuðum. „Svo virðist sem hann sé sáttur með 4. sætið en United er félag sem á að stefna á Englandsmeistaratitilinn. Hann keypti leikmenn fyrir 150 milljónir punda,“ sagði Scholes. „David Moyes keypti leikmenn fyrir 70 milljónir og samtals gera þetta 220 milljónir. Þrátt fyrir það lítur liðið verr út. „United heldur boltanum lengi og við erum ekki að sjá liðið spila þann bolta sem það gerði - og munum væntanlega ekki sjá hann. Það er ekki gaman að horfa á United en þeir eru að vinna leiki.“ Scholes, sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir BT Sport segir þó að það verði að sýna van Gaal þolinmæði. „Við verðum að gefa honum tíma. Félagið getur ekki haldið áfram að reka knattspyrnustjóra. Kannski þarf hann tíma til að aðlagast en hann hefur Ryan Giggs sér til aðstoðar í þeim efnum. „Ég get fyrirgefið honum þetta tímabilið - hann keypti nýja leikmenn og þeir, líkt og hann, þurfa tíma til að aðlagast aðstæðum. „En ef United verður ekki í titilbaráttu á þessum tímapunkti á næsta ári þá er eitthvað að,“ sagði Scholes sem lagði skóna endanlega á hilluna vorið 2013 eftir að United hafði tryggt sér sinn 20. Englandsmeistaratitill.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15 Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. 4. mars 2015 17:30 Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann Senegalski framherjinn barðist ekki á móti kærunni og missir af næstu sjö leikjum Newcastle. 5. mars 2015 20:21 Krul færði United sigurinn á silfurfati | Sjáðu markið Ashley Young skoraði sigurmark Manchester United gegn Newcastle þegar mínúta var eftir af venjulegum leiktíma í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. mars 2015 11:00 Auðvitað var þetta rauða spjald tekið til baka | Myndband Wes Brown fer ekki í leikmann og má spila með Sunderland á móti Hull um næstu helgi. 2. mars 2015 15:19 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. 4. mars 2015 20:55 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30
Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15
Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. 4. mars 2015 17:30
Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann Senegalski framherjinn barðist ekki á móti kærunni og missir af næstu sjö leikjum Newcastle. 5. mars 2015 20:21
Krul færði United sigurinn á silfurfati | Sjáðu markið Ashley Young skoraði sigurmark Manchester United gegn Newcastle þegar mínúta var eftir af venjulegum leiktíma í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. mars 2015 11:00
Auðvitað var þetta rauða spjald tekið til baka | Myndband Wes Brown fer ekki í leikmann og má spila með Sunderland á móti Hull um næstu helgi. 2. mars 2015 15:19
Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01
Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. 4. mars 2015 20:55