Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. febrúar 2015 15:00 Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en á morgun er stefnt að því að semja um frið á svæðinu. Vísir/EPA Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en á morgun er stefnt að því að semja um frið á svæðinu á fundi þjóðarleiðtoga Úkraínu, Rússlands, Frakklands og Þýskalands í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Aðskilnaðarsinnar hafa í dag gert eldflaugaárásir á herstöðvar úkraínska hersins og íbúðarsvæði í Kramatorsk, að sögn stjórnvalda í Úkraínu. Að minnsta kosti fimm létust og sextán særðust í árásunum en aðskilnaðarsinnar neita að standa fyrir þeim, að því er fram kemur í frétt BBC. Þá hafa Azov-sveitirnar, sem skipaðar eru sjálfboðaliðum og berjast við hlið Úkraínuhers, hafið sókn gegn aðskilnaðarsinnum í Maríupól. Rússlandsstjórn hefur hafnað ásökunum um að hafa sent mannafla og vopn til aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu og hefur Pútín, Rússlandsforseti, kennt Vesturlöndum um ástandið í landinu. Hann íhugar nú nýja friðaráætlun sem Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, Frakklandsforseti, kynntu fyrir honum í liðinni viku og rædd verður á morgun. Tengdar fréttir Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Sögulegt skref tekið í Úkraínu Færast mun nær NATO eftir að þingið tók hlutleysisreglu úr gildi. 23. desember 2014 12:07 Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en á morgun er stefnt að því að semja um frið á svæðinu á fundi þjóðarleiðtoga Úkraínu, Rússlands, Frakklands og Þýskalands í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Aðskilnaðarsinnar hafa í dag gert eldflaugaárásir á herstöðvar úkraínska hersins og íbúðarsvæði í Kramatorsk, að sögn stjórnvalda í Úkraínu. Að minnsta kosti fimm létust og sextán særðust í árásunum en aðskilnaðarsinnar neita að standa fyrir þeim, að því er fram kemur í frétt BBC. Þá hafa Azov-sveitirnar, sem skipaðar eru sjálfboðaliðum og berjast við hlið Úkraínuhers, hafið sókn gegn aðskilnaðarsinnum í Maríupól. Rússlandsstjórn hefur hafnað ásökunum um að hafa sent mannafla og vopn til aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu og hefur Pútín, Rússlandsforseti, kennt Vesturlöndum um ástandið í landinu. Hann íhugar nú nýja friðaráætlun sem Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, Frakklandsforseti, kynntu fyrir honum í liðinni viku og rædd verður á morgun.
Tengdar fréttir Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Sögulegt skref tekið í Úkraínu Færast mun nær NATO eftir að þingið tók hlutleysisreglu úr gildi. 23. desember 2014 12:07 Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. 20. janúar 2015 00:45
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33
Sögulegt skref tekið í Úkraínu Færast mun nær NATO eftir að þingið tók hlutleysisreglu úr gildi. 23. desember 2014 12:07
Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15