Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2015 19:27 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru sjö talsins en síðasta sameining tók gildi 1. janúar 2013 þegar Álftanes og Garðabær sameinuðust. Reykjavík er langstærsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu með rúmlega 120.000 íbúa en um 63% landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir hugmyndir um frekari sameiningu ekki stranda á Reykjavíkurborg. „Ég er mjög opinn fyrir frekari sameiningu og ég held að Reykjavík sé það og hafi verið. Við hugsum þetta sem eitt svæði og þetta er auðvitað eitt búsetusvæði og eitt atvinnusvæði. Okkur finnst skipta mjög miklu máli að hugsa það sem heild, skipuleggja það sem heild og þróa það sem heild,” segir Dagur. Nefnd á vegum þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði til í skýrslu árið 2010 að skoðaðir yrðu kostir þess að sameina Reykjavík, Seltjarnarnes og Kjósahrepp. Talsmenn þess að sameina Reykjavík og Seltjarnarnes hafa sagt slíka sameiningu vera hálfgert réttlætismál fyrir íbúa Reykjavíkur. Það sé til dæmis ósanngjarnt að skattgreiðendur á Seltjarnarnesi greiði lægra útsvar, fasteignaeigendur lægri fasteignaskatta og barnafólk lægri leikskólagjöld, en sömu hópar í Reykjavík. „Þetta er kannski barn síns tíma en við eigum mjög gott samstarf við Seltjarnarnes. Við sinnum til dæmis ýmissi félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk við Seltirninga með sérstökum samningi. Við værum alveg til í að ræða sameiningu við Seltjarnarnes en við vitum að það eru skiptar skoðanir þeirra megin og þau hafa auðvitað rétt á því,” segir Dagur. Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru sjö talsins en síðasta sameining tók gildi 1. janúar 2013 þegar Álftanes og Garðabær sameinuðust. Reykjavík er langstærsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu með rúmlega 120.000 íbúa en um 63% landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir hugmyndir um frekari sameiningu ekki stranda á Reykjavíkurborg. „Ég er mjög opinn fyrir frekari sameiningu og ég held að Reykjavík sé það og hafi verið. Við hugsum þetta sem eitt svæði og þetta er auðvitað eitt búsetusvæði og eitt atvinnusvæði. Okkur finnst skipta mjög miklu máli að hugsa það sem heild, skipuleggja það sem heild og þróa það sem heild,” segir Dagur. Nefnd á vegum þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði til í skýrslu árið 2010 að skoðaðir yrðu kostir þess að sameina Reykjavík, Seltjarnarnes og Kjósahrepp. Talsmenn þess að sameina Reykjavík og Seltjarnarnes hafa sagt slíka sameiningu vera hálfgert réttlætismál fyrir íbúa Reykjavíkur. Það sé til dæmis ósanngjarnt að skattgreiðendur á Seltjarnarnesi greiði lægra útsvar, fasteignaeigendur lægri fasteignaskatta og barnafólk lægri leikskólagjöld, en sömu hópar í Reykjavík. „Þetta er kannski barn síns tíma en við eigum mjög gott samstarf við Seltjarnarnes. Við sinnum til dæmis ýmissi félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk við Seltirninga með sérstökum samningi. Við værum alveg til í að ræða sameiningu við Seltjarnarnes en við vitum að það eru skiptar skoðanir þeirra megin og þau hafa auðvitað rétt á því,” segir Dagur.
Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira