Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2015 19:27 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru sjö talsins en síðasta sameining tók gildi 1. janúar 2013 þegar Álftanes og Garðabær sameinuðust. Reykjavík er langstærsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu með rúmlega 120.000 íbúa en um 63% landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir hugmyndir um frekari sameiningu ekki stranda á Reykjavíkurborg. „Ég er mjög opinn fyrir frekari sameiningu og ég held að Reykjavík sé það og hafi verið. Við hugsum þetta sem eitt svæði og þetta er auðvitað eitt búsetusvæði og eitt atvinnusvæði. Okkur finnst skipta mjög miklu máli að hugsa það sem heild, skipuleggja það sem heild og þróa það sem heild,” segir Dagur. Nefnd á vegum þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði til í skýrslu árið 2010 að skoðaðir yrðu kostir þess að sameina Reykjavík, Seltjarnarnes og Kjósahrepp. Talsmenn þess að sameina Reykjavík og Seltjarnarnes hafa sagt slíka sameiningu vera hálfgert réttlætismál fyrir íbúa Reykjavíkur. Það sé til dæmis ósanngjarnt að skattgreiðendur á Seltjarnarnesi greiði lægra útsvar, fasteignaeigendur lægri fasteignaskatta og barnafólk lægri leikskólagjöld, en sömu hópar í Reykjavík. „Þetta er kannski barn síns tíma en við eigum mjög gott samstarf við Seltjarnarnes. Við sinnum til dæmis ýmissi félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk við Seltirninga með sérstökum samningi. Við værum alveg til í að ræða sameiningu við Seltjarnarnes en við vitum að það eru skiptar skoðanir þeirra megin og þau hafa auðvitað rétt á því,” segir Dagur. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru sjö talsins en síðasta sameining tók gildi 1. janúar 2013 þegar Álftanes og Garðabær sameinuðust. Reykjavík er langstærsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu með rúmlega 120.000 íbúa en um 63% landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir hugmyndir um frekari sameiningu ekki stranda á Reykjavíkurborg. „Ég er mjög opinn fyrir frekari sameiningu og ég held að Reykjavík sé það og hafi verið. Við hugsum þetta sem eitt svæði og þetta er auðvitað eitt búsetusvæði og eitt atvinnusvæði. Okkur finnst skipta mjög miklu máli að hugsa það sem heild, skipuleggja það sem heild og þróa það sem heild,” segir Dagur. Nefnd á vegum þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði til í skýrslu árið 2010 að skoðaðir yrðu kostir þess að sameina Reykjavík, Seltjarnarnes og Kjósahrepp. Talsmenn þess að sameina Reykjavík og Seltjarnarnes hafa sagt slíka sameiningu vera hálfgert réttlætismál fyrir íbúa Reykjavíkur. Það sé til dæmis ósanngjarnt að skattgreiðendur á Seltjarnarnesi greiði lægra útsvar, fasteignaeigendur lægri fasteignaskatta og barnafólk lægri leikskólagjöld, en sömu hópar í Reykjavík. „Þetta er kannski barn síns tíma en við eigum mjög gott samstarf við Seltjarnarnes. Við sinnum til dæmis ýmissi félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk við Seltirninga með sérstökum samningi. Við værum alveg til í að ræða sameiningu við Seltjarnarnes en við vitum að það eru skiptar skoðanir þeirra megin og þau hafa auðvitað rétt á því,” segir Dagur.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira