Sacchi: Ég er ekki rasisti - hér er bara of mikið af svörtum leikmönnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2015 10:00 Arrigo Sacchi með Carlo Ancelotti sem einnig þjálfaði Milan og er nú þjálfari Real Madrid. vísir/getty Arrigo Sacchi, fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, kom sér í vandræði í gær þegar hann sagði of marga svarta leikmenn vera að koma upp úr yngri flokkum ítalskra knattspyrnuliða. „Ég er sannarlega enginn rasisti eins og saga mín sem þjálfari hefur sannað. Það byrjaði allt með Frank Rikjaard,“ hefur ítalska íþróttablaðið La Gazetta dello Sport eftir Sacchi, en hann lét orðin falla á verðlaunaafhendingu. „Eftir að hafa horft á Viareggio-mótið langar mig að segja að það eru of margir svartir leikmenn hérna, meira að segja í unglingaliðunum.“ „Ítalía hefur enga sjálfsvirðingu lengur og ekkert stolt. Það á ekki að vera þannig að liðin okkar séu með 15 erlenda leikmenn í hópnum.“ Viareggio-mótið er afar virt unglingamót sem haldið er árlega í Toskanahéraði. Sacchi, sem varð fyrst frægur undir lok níunda áratugs síðustu aldar þegar hann vann tvo Evróputitla í röð með AC Milan, vildi leiðrétta ummæli sín í dag. Hann sagði þau tekin úr samhengi. Leiðrétting hans er þó ekkert mikið betri því hann er enn á sama máli. „Það sem ég sagði var rangtúlkað. Haldið þið virkilega að ég sé rasisti? Það eina sem ég sagði er að ég sá leik þar sem fjórir litaðir strákar spiluðu,“ sagði hann við La Gazetta dello Sport. „Sagan mín talar fyrir sig sjálf. Ég hef alltaf þjálfað lið með frábærum leikmönnum af öllum kynþáttum. Ég fékk líka til mín mikið af leikmönnum til Milan og Real Madrid.“ „Ég vildi bara undirstrika að við erum að tapa þjóðarstoltinu okkar sem og okkar þjóðareinkenni.“ Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Arrigo Sacchi, fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, kom sér í vandræði í gær þegar hann sagði of marga svarta leikmenn vera að koma upp úr yngri flokkum ítalskra knattspyrnuliða. „Ég er sannarlega enginn rasisti eins og saga mín sem þjálfari hefur sannað. Það byrjaði allt með Frank Rikjaard,“ hefur ítalska íþróttablaðið La Gazetta dello Sport eftir Sacchi, en hann lét orðin falla á verðlaunaafhendingu. „Eftir að hafa horft á Viareggio-mótið langar mig að segja að það eru of margir svartir leikmenn hérna, meira að segja í unglingaliðunum.“ „Ítalía hefur enga sjálfsvirðingu lengur og ekkert stolt. Það á ekki að vera þannig að liðin okkar séu með 15 erlenda leikmenn í hópnum.“ Viareggio-mótið er afar virt unglingamót sem haldið er árlega í Toskanahéraði. Sacchi, sem varð fyrst frægur undir lok níunda áratugs síðustu aldar þegar hann vann tvo Evróputitla í röð með AC Milan, vildi leiðrétta ummæli sín í dag. Hann sagði þau tekin úr samhengi. Leiðrétting hans er þó ekkert mikið betri því hann er enn á sama máli. „Það sem ég sagði var rangtúlkað. Haldið þið virkilega að ég sé rasisti? Það eina sem ég sagði er að ég sá leik þar sem fjórir litaðir strákar spiluðu,“ sagði hann við La Gazetta dello Sport. „Sagan mín talar fyrir sig sjálf. Ég hef alltaf þjálfað lið með frábærum leikmönnum af öllum kynþáttum. Ég fékk líka til mín mikið af leikmönnum til Milan og Real Madrid.“ „Ég vildi bara undirstrika að við erum að tapa þjóðarstoltinu okkar sem og okkar þjóðareinkenni.“
Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira