Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 10:29 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum síðatsa leik fyrir fjórum vikum. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. Leikurinn á móti Manchester United á laugardaginn verður sá fyrsti hjá Gylfa í 28 daga og hann var í viðtali hjá theswanseaway.co.uk. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið og vonandi það síðasta á ferlinum. Það er ekki til verri tilfinning fyrir fótboltamann en að vera heill og þurfa að sitja upp í stúku eða horfa á leikinn í sjónvarpinu af því að þú ert í leikbanni," sagði Gylfi Þór. Gylfi Þór Sigurðsson fékk rauða spjaldið fyrir brot á Blackburn-leikmanninum Chris Taylor í uppbótartíma leiksins. Það má sjá brotið hans hér fyrir neðan. „Þú getur ekkert gert til þess að hjálpa liðinu og það er mjög pirrandi. Vonandi næ ég að nýta þennan pirring á réttan og jákvæðan hátt á laugardaginn," sagði Gylfi en Swansea City fær þá Manchester United í heimsókn. „Það hefur verið mjög erfitt fyrir mig persónulega að fylgjast með liðinu úr stúkunni og þá sérstaklega á móti Sunderland þegar við komust yfir en náðum ekki öllum þremur stigunum. Þetta hefur líka verið pirrandi fyrir strákana sem hafa ekki náð í þau úrslit sem við vildum fá. Það fara hinsvegar allir í gegnum kafla á tímabilinu þar sem hlutirnir ganga ekki alveg upp," sagði Gylfi. „Við þurfum að snúa þessu gengi við og sigur á móti United myndi gera mikið. Við unnum þá í fyrstu umferðinni og það var frábær byrjun fyrir okkur. Þá komust við á gott skrið og getum vonandi endurtekið það núna," sagði Gylfi. „Þó að þetta hafi verið frábær úrslit fyrir okkur á Old Trafford en United er með allt annað lið núna. Þeir eru yfirvegaðri og eru að ná í úrslit á seiglunni eins og í bikarnum á móti Preston," sagði Gylfi. „Við þurfum að spila betur í þessum leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum á móti þeim. Við misstum aðeins dampinn eftir jólin en ég er viss um að við komum sterkir til baka," sagði Gylfi. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17 Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. Leikurinn á móti Manchester United á laugardaginn verður sá fyrsti hjá Gylfa í 28 daga og hann var í viðtali hjá theswanseaway.co.uk. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið og vonandi það síðasta á ferlinum. Það er ekki til verri tilfinning fyrir fótboltamann en að vera heill og þurfa að sitja upp í stúku eða horfa á leikinn í sjónvarpinu af því að þú ert í leikbanni," sagði Gylfi Þór. Gylfi Þór Sigurðsson fékk rauða spjaldið fyrir brot á Blackburn-leikmanninum Chris Taylor í uppbótartíma leiksins. Það má sjá brotið hans hér fyrir neðan. „Þú getur ekkert gert til þess að hjálpa liðinu og það er mjög pirrandi. Vonandi næ ég að nýta þennan pirring á réttan og jákvæðan hátt á laugardaginn," sagði Gylfi en Swansea City fær þá Manchester United í heimsókn. „Það hefur verið mjög erfitt fyrir mig persónulega að fylgjast með liðinu úr stúkunni og þá sérstaklega á móti Sunderland þegar við komust yfir en náðum ekki öllum þremur stigunum. Þetta hefur líka verið pirrandi fyrir strákana sem hafa ekki náð í þau úrslit sem við vildum fá. Það fara hinsvegar allir í gegnum kafla á tímabilinu þar sem hlutirnir ganga ekki alveg upp," sagði Gylfi. „Við þurfum að snúa þessu gengi við og sigur á móti United myndi gera mikið. Við unnum þá í fyrstu umferðinni og það var frábær byrjun fyrir okkur. Þá komust við á gott skrið og getum vonandi endurtekið það núna," sagði Gylfi. „Þó að þetta hafi verið frábær úrslit fyrir okkur á Old Trafford en United er með allt annað lið núna. Þeir eru yfirvegaðri og eru að ná í úrslit á seiglunni eins og í bikarnum á móti Preston," sagði Gylfi. „Við þurfum að spila betur í þessum leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum á móti þeim. Við misstum aðeins dampinn eftir jólin en ég er viss um að við komum sterkir til baka," sagði Gylfi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17 Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17
Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00
Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30
Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30
Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00