Formaður atvinnuveganefndar setur fyrirvara við frumvarp um náttúrupassa Linda Blöndal skrifar 1. febrúar 2015 13:21 Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09
Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32
Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00
Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00