Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 21:30 Kaleo. Vísir/Arnþór Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld í Gamla bíói. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, Bylgjan, FM957 og X977, þá tónlistarmenn sem hlutu flest atkvæði í kosningu sem fór fram á Vísi.Hlustendaverðlaunin í heild sinniFlytjandi ársins: Kaleo Árið 2014 var gott ár fyrir Kaleo. Þeir fylgdu eftir plötu sinni Glasshouse og komu fjórar smáskífur frá þeim út á á árinu. Hæst bar lagið All the Pretty Girls.Vísir/ANdriLag ársins: París Norðursins -Prins Póló París Norðursins, úr samnefndri kvikmynd eftir Svavar Pétur Eysteinsson og flutt af Prins Póló, var valið lag ársins. Pétur er einnig tilnefndur til Edduverðlauna fyrir tónlistina í myndinni.Myndband ársins: Lágnætti - SólstafirLeikstjóri: Bowen Staines Bowen Staines hefur verið áberandi í myndbandagerð hér á landi og bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn.Nýliði ársins: AmabAdamA Krakkarnir í AmabAdamA komu eins og stormsveipur í íslenskt tónlistarlíf á árinu.Plata ársins: Með Vættum - Skálmöld Þriðja plata rokksveitarinnar var valin plata ársins. Skálmöld er hörð sem aldrei fyrr og er yrkisefni þeirra að þessu sinni Þórunn Auðna, sem ferðast á milli landshluta og verst hættum sem að steðja og hefur landvættirnar sér til fulltingis.Vísir/AndriSöngkona árins:Salka Sól Eyfeld Salka Sól hreif marga með söng sínum í sveitinni AmabAdamA. Falleg rödd og heillandi framkoma eru einkennismerki Sölku Sólar.Söngvari ársins: Jökull Júlíusson Jökull Júlíusson úr Kaleo er söngvari ársins. Sveitin átti frábært ár og var Jökull hreinlega frábær sem leiðtogi hennar.Erlenda lag ársins: Take Me To Church - Hozier Hozier sló í gegn á árinu. Lagið hefur slegið í gegn um allan heim og náði toppsæti í Tékklandi, Austurríki, Belgíu, Grikklandi, Ítalíu, Slóvakíu og Svíþjóð. Hlustendaverðlaunin Kaleo Tengdar fréttir Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld í Gamla bíói. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, Bylgjan, FM957 og X977, þá tónlistarmenn sem hlutu flest atkvæði í kosningu sem fór fram á Vísi.Hlustendaverðlaunin í heild sinniFlytjandi ársins: Kaleo Árið 2014 var gott ár fyrir Kaleo. Þeir fylgdu eftir plötu sinni Glasshouse og komu fjórar smáskífur frá þeim út á á árinu. Hæst bar lagið All the Pretty Girls.Vísir/ANdriLag ársins: París Norðursins -Prins Póló París Norðursins, úr samnefndri kvikmynd eftir Svavar Pétur Eysteinsson og flutt af Prins Póló, var valið lag ársins. Pétur er einnig tilnefndur til Edduverðlauna fyrir tónlistina í myndinni.Myndband ársins: Lágnætti - SólstafirLeikstjóri: Bowen Staines Bowen Staines hefur verið áberandi í myndbandagerð hér á landi og bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn.Nýliði ársins: AmabAdamA Krakkarnir í AmabAdamA komu eins og stormsveipur í íslenskt tónlistarlíf á árinu.Plata ársins: Með Vættum - Skálmöld Þriðja plata rokksveitarinnar var valin plata ársins. Skálmöld er hörð sem aldrei fyrr og er yrkisefni þeirra að þessu sinni Þórunn Auðna, sem ferðast á milli landshluta og verst hættum sem að steðja og hefur landvættirnar sér til fulltingis.Vísir/AndriSöngkona árins:Salka Sól Eyfeld Salka Sól hreif marga með söng sínum í sveitinni AmabAdamA. Falleg rödd og heillandi framkoma eru einkennismerki Sölku Sólar.Söngvari ársins: Jökull Júlíusson Jökull Júlíusson úr Kaleo er söngvari ársins. Sveitin átti frábært ár og var Jökull hreinlega frábær sem leiðtogi hennar.Erlenda lag ársins: Take Me To Church - Hozier Hozier sló í gegn á árinu. Lagið hefur slegið í gegn um allan heim og náði toppsæti í Tékklandi, Austurríki, Belgíu, Grikklandi, Ítalíu, Slóvakíu og Svíþjóð.
Hlustendaverðlaunin Kaleo Tengdar fréttir Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48
Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18