Frammistaða Thelmu úr Ísland Got Talent lofuð í grænlenskum miðlum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 15:38 Frammistaða Thelmu Kajsdóttur, sem sló í gegn í Ísland Got Talent í gærkvöldi, var lofuð í grænlenskum miðlum í dag. „Þetta var frábært. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu," segir Thelma í samtali við miðlilinn Sermitsiaq og bætir við: „Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn."Sjá einnig: Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Hún segist hafa tekið þátt í Ísland Got Talent til þess að reyna að ná lengra í tónlist, en þessi nítján ára kona stefnir á frama á því sviði. Umfjöllin Sermitsiaq kemur fram að Thelma er dóttir Eddu og Kaj Lyberth, en Kaj er þekktur tónlistamaður á Grænlandi.Hér má sjá skjáskot úr grænslenska miðlinum Sermitsiaq.Heillaði áhorfendur og dómara Dómarar og áhorfendur í Ísland Got Talent kolféllu fyrir grænlensku söngkonunnu Thelmu Kajsdóttur, sem söng einstaklega fallegt grænlenskt lag í þættinum í kvöld. „Ég er eiginlega skotin í þér," sagði Selma Björnsdóttir, sem er nýr dómari í þáttunum. Selma gapti þegar Thelma fór í hærri nóturnar. Þegar myndavélinni var beint að áhorfendum virtist sem einhverjir áhorfendur hefðu tárast.Gaman að syngja á grænlensku Thelma segir það hafa verið gaman að syngja á grænlensku fyrir íslenska áhorfendur. „Það var svolítið sérstakt, því þau skilja ekki hvað ég var að syngja um. En það var gaman að koma fram fyrir þjóðina sína. Ég er afar stolt af því." Textinn í laginu sem Thelma söng fjallaði um ástarsorg, hvernig það er að sleppa takinu af einhverjum sem maður elskar, þegar ljóst er að sambandinu verður ekki bjargað.Grænlenska þjóðin að kjósa Í fréttinni kemur einnig fram að vinkona Thelmu fékk hugmyndina að því að hún kæmi hingað til lands og tæki þátt í keppninni. Frammistaða Thelmu vakti athygli strax í gærkvöldi og var fjöldi Grænlendinga mættur í athugasemdakerfið við fréttina um frammistöðu Thelmu. Í frétt Sermitsiaq er grænlenska þjóðin minnt á að hún má kjósa Thelmu áfram á seinni stigum keppninnar.Thelma Kajsdóttir söng af mikilli innlifun í gær. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21 Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00 Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Frammistaða Thelmu Kajsdóttur, sem sló í gegn í Ísland Got Talent í gærkvöldi, var lofuð í grænlenskum miðlum í dag. „Þetta var frábært. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu," segir Thelma í samtali við miðlilinn Sermitsiaq og bætir við: „Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn."Sjá einnig: Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Hún segist hafa tekið þátt í Ísland Got Talent til þess að reyna að ná lengra í tónlist, en þessi nítján ára kona stefnir á frama á því sviði. Umfjöllin Sermitsiaq kemur fram að Thelma er dóttir Eddu og Kaj Lyberth, en Kaj er þekktur tónlistamaður á Grænlandi.Hér má sjá skjáskot úr grænslenska miðlinum Sermitsiaq.Heillaði áhorfendur og dómara Dómarar og áhorfendur í Ísland Got Talent kolféllu fyrir grænlensku söngkonunnu Thelmu Kajsdóttur, sem söng einstaklega fallegt grænlenskt lag í þættinum í kvöld. „Ég er eiginlega skotin í þér," sagði Selma Björnsdóttir, sem er nýr dómari í þáttunum. Selma gapti þegar Thelma fór í hærri nóturnar. Þegar myndavélinni var beint að áhorfendum virtist sem einhverjir áhorfendur hefðu tárast.Gaman að syngja á grænlensku Thelma segir það hafa verið gaman að syngja á grænlensku fyrir íslenska áhorfendur. „Það var svolítið sérstakt, því þau skilja ekki hvað ég var að syngja um. En það var gaman að koma fram fyrir þjóðina sína. Ég er afar stolt af því." Textinn í laginu sem Thelma söng fjallaði um ástarsorg, hvernig það er að sleppa takinu af einhverjum sem maður elskar, þegar ljóst er að sambandinu verður ekki bjargað.Grænlenska þjóðin að kjósa Í fréttinni kemur einnig fram að vinkona Thelmu fékk hugmyndina að því að hún kæmi hingað til lands og tæki þátt í keppninni. Frammistaða Thelmu vakti athygli strax í gærkvöldi og var fjöldi Grænlendinga mættur í athugasemdakerfið við fréttina um frammistöðu Thelmu. Í frétt Sermitsiaq er grænlenska þjóðin minnt á að hún má kjósa Thelmu áfram á seinni stigum keppninnar.Thelma Kajsdóttir söng af mikilli innlifun í gær.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21 Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00 Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28
Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21
Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00
Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44