Félag atvinnurekenda: Misráðið að fækka valkostum Íslands Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2015 14:18 Birgir Bjarnason er formaður Félags atvinnurekenda. Vísir/FA/Getty Stjórn Félags atvinnurekenda mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við Evrópusambandið og afturkalla umsókn Íslands um aðild að sambandinu. Þetta segir í ályktun stjórnar félagsins sem samþykkt var á fundi fyrr í dag. „Þótt núverandi ríkisstjórn telji sig ekki hafa pólitískar forsendur til að ljúka aðildarviðræðum er afar óskynsamlegt og misráðið að fækka valkostum Íslands í peningamálum með því að afturkalla aðildarumsóknina. Það þýðir að telji stjórnvöld í landinu síðar að upptaka evru með ESB-aðild sé skynsamlegur kostur í peningamálum mun taka mun lengri tíma og verða kostnaðarsamara en ella að taka á ný upp viðræður við sambandið og ná því takmarki.Sjá einnig: Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum FA telur að ekki séu forsendur til þess að skella þannig dyrum í lás á þessum tímapunkti. Stjórn FA telur jafnframt að það sé ábyrgðarlaust og ónauðsynlegt af hálfu ríkisstjórnarinnar að hella þannig olíu á eld pólitískra deilna á sama tíma og staðan á vinnumarkaði er erfiðari og viðkvæmari en um langt skeið.“Sjá einnig: Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Stjórn félagsins skorar í ályktuninni á stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína og útiloka ekki augljósa valkosti í peningamálum þjóðarinnar. Tengdar fréttir Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23. janúar 2015 07:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Stjórn Félags atvinnurekenda mótmælir áformum ríkisstjórnarinnar um að leggja fram á nýjan leik tillögu um að slíta formlega aðildarviðræðum við Evrópusambandið og afturkalla umsókn Íslands um aðild að sambandinu. Þetta segir í ályktun stjórnar félagsins sem samþykkt var á fundi fyrr í dag. „Þótt núverandi ríkisstjórn telji sig ekki hafa pólitískar forsendur til að ljúka aðildarviðræðum er afar óskynsamlegt og misráðið að fækka valkostum Íslands í peningamálum með því að afturkalla aðildarumsóknina. Það þýðir að telji stjórnvöld í landinu síðar að upptaka evru með ESB-aðild sé skynsamlegur kostur í peningamálum mun taka mun lengri tíma og verða kostnaðarsamara en ella að taka á ný upp viðræður við sambandið og ná því takmarki.Sjá einnig: Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum FA telur að ekki séu forsendur til þess að skella þannig dyrum í lás á þessum tímapunkti. Stjórn FA telur jafnframt að það sé ábyrgðarlaust og ónauðsynlegt af hálfu ríkisstjórnarinnar að hella þannig olíu á eld pólitískra deilna á sama tíma og staðan á vinnumarkaði er erfiðari og viðkvæmari en um langt skeið.“Sjá einnig: Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Stjórn félagsins skorar í ályktuninni á stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína og útiloka ekki augljósa valkosti í peningamálum þjóðarinnar.
Tengdar fréttir Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23. janúar 2015 07:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Allur dráttur á áframhaldi aðildarviðræðna ESB og Íslands tefur fyrir verði ákveðið að taka þráðinn upp að nýju. Pólitískan vilja þarf til að nýta þá vinnu sem þegar hefur verið unnin. Þar skiptir afstaða ríkisstjórnarinnar miklu máli. 23. janúar 2015 07:00
Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44
Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45
Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24