Handjárnuð kona stal lögreglubíl - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 10:55 Vísir/Getty Lögreglan í Pensylvania í Bandaríkjunum handtók hina 27 ára gömlu Roxanne Rimer fyrir búðahnupl á dögunum. Hún var handjárnuð og sett í aftursæti lögreglubíls, á meðan lögregluþjónar skoðuðu bíl hennar. Á ótrúverðan hátt tókst konunni að komast í framsætið og keyra lögreglubílnum af stað, með hendurnar í járnum fyrir aftan bak. Hún keyrði um 16 kílómetra vegalengd á allt að 160 kílómetra hraða samkvæmt lögreglunni. Lögreglan hefur birt myndband úr mælaborðsvél lögreglubílsins þar sem aksturslag konunnar sést greinilega. Fyrst var hún handtekin eftir að hún hrinti öryggisverði í verslun þar sem hún var gómuð fyrir hnupl. Þá hljóp hún út í bíl, sem afi hennar ók. Hann neitaði þó að keyra af stað en hún steig sjálf á bensíngjöfina svo að bíllinn lenti utanvegar. Eftir að lögreglumennirnir höfðu handjárnað hana og sett hana í aftursætið, tókst henni að skríða í framsætið og keyra af stað. „Hvernig keyrir þú bíl með hendurnar fastar fyrir aftan bak?“ sagði lögreglustjórinn Barry Kramer í samtali við CBS News. „Flestir gætu það ekki.“ Einn lögreglumaður tók eftir því að hún væri að reyna að keyra af stað og reyndi að stöðva hana. Hann telur að hún hafi notað einn eða tvo putta til að stýra bílnum, með því að snúa sér. „Hún var eiginlega á hlið og var að reyna að ná bílnum í gír og svo keyrði hún í burtu.“ Konan ók á miklum hraða í mikilli umferð áður en hún stöðvaði bílinn og bað vegfarenda um að hjálpa sér við að keyra bílinn, þar sem hún var enn handjárnuð. Skömmu seinna yfirgaf hún þó bílinn og sést hún hlaupa framhjá myndavélinni með hendurnar í járnum fyrir aftan bak. Hún var handtekin skömmu seinna og fundust nálar á henni. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur konan verið ákærð fyrir fjölda brota. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
Lögreglan í Pensylvania í Bandaríkjunum handtók hina 27 ára gömlu Roxanne Rimer fyrir búðahnupl á dögunum. Hún var handjárnuð og sett í aftursæti lögreglubíls, á meðan lögregluþjónar skoðuðu bíl hennar. Á ótrúverðan hátt tókst konunni að komast í framsætið og keyra lögreglubílnum af stað, með hendurnar í járnum fyrir aftan bak. Hún keyrði um 16 kílómetra vegalengd á allt að 160 kílómetra hraða samkvæmt lögreglunni. Lögreglan hefur birt myndband úr mælaborðsvél lögreglubílsins þar sem aksturslag konunnar sést greinilega. Fyrst var hún handtekin eftir að hún hrinti öryggisverði í verslun þar sem hún var gómuð fyrir hnupl. Þá hljóp hún út í bíl, sem afi hennar ók. Hann neitaði þó að keyra af stað en hún steig sjálf á bensíngjöfina svo að bíllinn lenti utanvegar. Eftir að lögreglumennirnir höfðu handjárnað hana og sett hana í aftursætið, tókst henni að skríða í framsætið og keyra af stað. „Hvernig keyrir þú bíl með hendurnar fastar fyrir aftan bak?“ sagði lögreglustjórinn Barry Kramer í samtali við CBS News. „Flestir gætu það ekki.“ Einn lögreglumaður tók eftir því að hún væri að reyna að keyra af stað og reyndi að stöðva hana. Hann telur að hún hafi notað einn eða tvo putta til að stýra bílnum, með því að snúa sér. „Hún var eiginlega á hlið og var að reyna að ná bílnum í gír og svo keyrði hún í burtu.“ Konan ók á miklum hraða í mikilli umferð áður en hún stöðvaði bílinn og bað vegfarenda um að hjálpa sér við að keyra bílinn, þar sem hún var enn handjárnuð. Skömmu seinna yfirgaf hún þó bílinn og sést hún hlaupa framhjá myndavélinni með hendurnar í járnum fyrir aftan bak. Hún var handtekin skömmu seinna og fundust nálar á henni. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur konan verið ákærð fyrir fjölda brota.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira