Vonar að markið opni dyr fyrir kvennaboltann | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 10:30 Stephanie Roche mætir á uppskeruhátíð FIFA þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi voru sestir. vísir/getty Írska knattspyrnukonan Stephanie Roche þurfti að lúta í gras fyrir Kólumbíumanninum James Rodríguez í baráttunni um Puskás-verðlaunin; kosningu á vegum FIFA um besta mark hvers árs. Roche skoraði gjörsamlega magnað mark fyrir Peamont gegn Wexford í írsku úrvalsdeildinni á síðasta ári, en mark James Rodríguez á HM 2014, sem var ekki ósvipað, var kosið það flottasta. Roche varð í öðru sæti í kosningunni, en hún fékk 33 prósent atkvæða á eftir þeim 42 prósentum sem James fékk. Frábært skallamark Robins van Persie fékk 15 prósent atkvæða og var Roche því með tvöfalt fleiri atkvæði en United-maðurinn.Very Proud to receive 1.1million votes. Congrats to James. A fantastic experience & thanks to everyone (across the world) for your support! — Stephanie Roche (@StephanieRoche9) January 12, 2015„Auðvitað er bara gaman að vera komin hingað og ég vil þakka öllum sem kusu mig. Það vantaði ekki mikið upp á, en Kólumbía er stórt land og Írland ekki svo stórt,“ sagði Roche við BBC í gærkvöldi. „Þessar síðustu tvær vikur hafa verið frábærar. Mikið af fólki hefur talað vel og mikið um markið og það er það eina sem ég hef viljað.“ „Ég vona þetta mark fái fólk til að líta öðruvísi á kvennafótbolta og kannski að vinni kona þessi verðlaun í framtíðinni,“ sagði Stephanie Roche.Markið frábæra hjá Roche: Sigurmark James Rodríguez: Skallinn sem fékk 15 prósent atkvæða: Fótbolti Tengdar fréttir Nadine Kessler besta knattspyrnukona heims Nadine Kessler, leikmaður VfL Wolfsburg og þýska landsliðsins, var í kvöld kosin besta knattspyrnukona heims árið 2014 en hún fékk verðlaunin afhent í uppskeruhófi FIFA. 12. janúar 2015 19:14 Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25 James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins 2014 að mati FIFA en hann hafði betur í kosningunni um flottasta markið á heimsíðu FIFA og hlýtur því Puskas-verðlaunin að þessu sinni. 12. janúar 2015 18:56 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Írska knattspyrnukonan Stephanie Roche þurfti að lúta í gras fyrir Kólumbíumanninum James Rodríguez í baráttunni um Puskás-verðlaunin; kosningu á vegum FIFA um besta mark hvers árs. Roche skoraði gjörsamlega magnað mark fyrir Peamont gegn Wexford í írsku úrvalsdeildinni á síðasta ári, en mark James Rodríguez á HM 2014, sem var ekki ósvipað, var kosið það flottasta. Roche varð í öðru sæti í kosningunni, en hún fékk 33 prósent atkvæða á eftir þeim 42 prósentum sem James fékk. Frábært skallamark Robins van Persie fékk 15 prósent atkvæða og var Roche því með tvöfalt fleiri atkvæði en United-maðurinn.Very Proud to receive 1.1million votes. Congrats to James. A fantastic experience & thanks to everyone (across the world) for your support! — Stephanie Roche (@StephanieRoche9) January 12, 2015„Auðvitað er bara gaman að vera komin hingað og ég vil þakka öllum sem kusu mig. Það vantaði ekki mikið upp á, en Kólumbía er stórt land og Írland ekki svo stórt,“ sagði Roche við BBC í gærkvöldi. „Þessar síðustu tvær vikur hafa verið frábærar. Mikið af fólki hefur talað vel og mikið um markið og það er það eina sem ég hef viljað.“ „Ég vona þetta mark fái fólk til að líta öðruvísi á kvennafótbolta og kannski að vinni kona þessi verðlaun í framtíðinni,“ sagði Stephanie Roche.Markið frábæra hjá Roche: Sigurmark James Rodríguez: Skallinn sem fékk 15 prósent atkvæða:
Fótbolti Tengdar fréttir Nadine Kessler besta knattspyrnukona heims Nadine Kessler, leikmaður VfL Wolfsburg og þýska landsliðsins, var í kvöld kosin besta knattspyrnukona heims árið 2014 en hún fékk verðlaunin afhent í uppskeruhófi FIFA. 12. janúar 2015 19:14 Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25 James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins 2014 að mati FIFA en hann hafði betur í kosningunni um flottasta markið á heimsíðu FIFA og hlýtur því Puskas-verðlaunin að þessu sinni. 12. janúar 2015 18:56 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Nadine Kessler besta knattspyrnukona heims Nadine Kessler, leikmaður VfL Wolfsburg og þýska landsliðsins, var í kvöld kosin besta knattspyrnukona heims árið 2014 en hún fékk verðlaunin afhent í uppskeruhófi FIFA. 12. janúar 2015 19:14
Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25
James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði fallegasta mark ársins 2014 að mati FIFA en hann hafði betur í kosningunni um flottasta markið á heimsíðu FIFA og hlýtur því Puskas-verðlaunin að þessu sinni. 12. janúar 2015 18:56
Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09