Óvænt og ósanngjarnt að Messi var fyrir ofan Neuer Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 14:30 Manuel Neuer, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru bestir á síðasta ári. vísir/getty Toni Kroos, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins í fótbolta, finnst að samlandi sinn Manuel Neuer hefði átt að hafna í öðru sæti í kjörinu yfir besta leikmann heims. Neuer varð í þriðja sæti á eftir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, en Portúgalinn var kjörinn sá besti í heimi annað árið í röð með tæplega fjórðung atkvæða. Messi fékk 15,76 prósent atkvæða og var rétt á undan Bayern-markverðinum í kosningunni, en Neuer fékk 15,72 prósent atkvæða í kosningu landsliðsfyrirliða, landsliðsþjálfara og blaðamanna. „Það kemur á óvart og er svolítið ósanngjarnt að Neuer hafi verið fyrir neðan Messi,“ sagði Kroos, sem spilaði með Neuer hjá Bayern, í viðtali við Sky Sports í gærkvöldi. „Ég hélt þetta yrði mjög jöfn barátta milli Manuel og Cristiano. Neuer var langbesti markvörður heims og Cristiano besti útispilarinn. Þetta átti að vera á milli þeirra í raun og veru,“ sagði Toni Kroos. Kroos var einn fjögurra Þjóðverja sem komust á topp tíu í kosningunni um Gullboltann, en hann fékk 1,43 prósent atkvæða. Thomas Müller og Phillip Lahm voru einnig á meðal tíu efstu. Fótbolti Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Toni Kroos, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins í fótbolta, finnst að samlandi sinn Manuel Neuer hefði átt að hafna í öðru sæti í kjörinu yfir besta leikmann heims. Neuer varð í þriðja sæti á eftir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, en Portúgalinn var kjörinn sá besti í heimi annað árið í röð með tæplega fjórðung atkvæða. Messi fékk 15,76 prósent atkvæða og var rétt á undan Bayern-markverðinum í kosningunni, en Neuer fékk 15,72 prósent atkvæða í kosningu landsliðsfyrirliða, landsliðsþjálfara og blaðamanna. „Það kemur á óvart og er svolítið ósanngjarnt að Neuer hafi verið fyrir neðan Messi,“ sagði Kroos, sem spilaði með Neuer hjá Bayern, í viðtali við Sky Sports í gærkvöldi. „Ég hélt þetta yrði mjög jöfn barátta milli Manuel og Cristiano. Neuer var langbesti markvörður heims og Cristiano besti útispilarinn. Þetta átti að vera á milli þeirra í raun og veru,“ sagði Toni Kroos. Kroos var einn fjögurra Þjóðverja sem komust á topp tíu í kosningunni um Gullboltann, en hann fékk 1,43 prósent atkvæða. Thomas Müller og Phillip Lahm voru einnig á meðal tíu efstu.
Fótbolti Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25
Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09