Ronaldo: Ég fæ mína blaðsíðu í bókinni um þá allra bestu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2015 09:00 Cristiano Ronaldo með Gullboltann. vísir/getty Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var kjörinn besti knattspyrnumaður heims á mánudagskvöldið annað árið í röð og í þriðja sinn á hans ferli. Ronaldo er nú einum Gullbolta á eftir Argentínumanninum Lionel Messi sem var kjörinn sá besti í heimi fjórum sinnum í röð frá 2009-2012.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Til að vera heiðarlegur hélt ég ekki að ég yrði á toppnum fótboltanum í svona mörg ár. Þetta hefur allt gerst svo hratt. Að mínu mati er það erfiðasta að halda þessum gæðum,“ segir Portúgalinn í viðtali á heimasíðu FIFA. „Ég er stoltur af því að hafa verið í liði ársins átta ár í röð og oft verið á meðal þriggja bestu knattspyrnumanna heims. Það er eitthvað sem fáir hafa afrekað. Ég held að bara ég og Messi hafi afrekað þetta, ekki margir allavega til viðbótar.“ „Ég er efins um að nokkur maður hafi verið í liði ársins átta ár í röð sem er gaman fyrir mig að vita. Þessi verðlaun eru til marks um að hlutirnir eru að ganga vel hjá mér og ég nýt þess að eiga stórkostlegan feril.“ Ronaldo veit vel að hann verður talinn goðsögn um leið og hann leggur skóna á hilluna, en hann er ekki viss um hvort hann eigi áratug eftir í boltanum.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir „Í sannleika sagt hugsa ég ekkert um arfleið mína. Ég veit að ég mun eiga stað í sögu leiksins vegna alls þess sem ég geri og alls þess sem ég hef unnið,“ segir Ronaldo. „Ég veit að það verður blaðsíða tileinkuð mér einhverstaðar á milli þeirra allra bestu í sögunni og það gleður mig.“ „Ég er 29 ára núna en líður eins og ég sé 25 ára. Ég get haldið sömu gæðum í fimm, sex og kannski sjö ár til viðbótar en hvað gerist eftir það verður að koma í ljós,“ segir Cristiano Ronaldo. Fótbolti Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Aðeins einn í FIFA-liði ársins spilar á Englandi Enska úrvalsdeildin á aðeins einn fulltrúa í liði ársins hjá FIFA en úrvalslið ársins var tilkynnt á uppskeruhátíð FIFA sem stendur nú yfir í Zürich í Sviss. 12. janúar 2015 17:53 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var kjörinn besti knattspyrnumaður heims á mánudagskvöldið annað árið í röð og í þriðja sinn á hans ferli. Ronaldo er nú einum Gullbolta á eftir Argentínumanninum Lionel Messi sem var kjörinn sá besti í heimi fjórum sinnum í röð frá 2009-2012.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Til að vera heiðarlegur hélt ég ekki að ég yrði á toppnum fótboltanum í svona mörg ár. Þetta hefur allt gerst svo hratt. Að mínu mati er það erfiðasta að halda þessum gæðum,“ segir Portúgalinn í viðtali á heimasíðu FIFA. „Ég er stoltur af því að hafa verið í liði ársins átta ár í röð og oft verið á meðal þriggja bestu knattspyrnumanna heims. Það er eitthvað sem fáir hafa afrekað. Ég held að bara ég og Messi hafi afrekað þetta, ekki margir allavega til viðbótar.“ „Ég er efins um að nokkur maður hafi verið í liði ársins átta ár í röð sem er gaman fyrir mig að vita. Þessi verðlaun eru til marks um að hlutirnir eru að ganga vel hjá mér og ég nýt þess að eiga stórkostlegan feril.“ Ronaldo veit vel að hann verður talinn goðsögn um leið og hann leggur skóna á hilluna, en hann er ekki viss um hvort hann eigi áratug eftir í boltanum.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir „Í sannleika sagt hugsa ég ekkert um arfleið mína. Ég veit að ég mun eiga stað í sögu leiksins vegna alls þess sem ég geri og alls þess sem ég hef unnið,“ segir Ronaldo. „Ég veit að það verður blaðsíða tileinkuð mér einhverstaðar á milli þeirra allra bestu í sögunni og það gleður mig.“ „Ég er 29 ára núna en líður eins og ég sé 25 ára. Ég get haldið sömu gæðum í fimm, sex og kannski sjö ár til viðbótar en hvað gerist eftir það verður að koma í ljós,“ segir Cristiano Ronaldo.
Fótbolti Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Aðeins einn í FIFA-liði ársins spilar á Englandi Enska úrvalsdeildin á aðeins einn fulltrúa í liði ársins hjá FIFA en úrvalslið ársins var tilkynnt á uppskeruhátíð FIFA sem stendur nú yfir í Zürich í Sviss. 12. janúar 2015 17:53 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Heimir valdi Manuel Neuer bestan í heimi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, fékk atkvæðisrétt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims en Heimir var ekki sammála meirihlutanum sem valdi Cristiano Ronaldo besta fótboltamann heims annað árið í röð. 12. janúar 2015 19:25
Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09
Aðeins einn í FIFA-liði ársins spilar á Englandi Enska úrvalsdeildin á aðeins einn fulltrúa í liði ársins hjá FIFA en úrvalslið ársins var tilkynnt á uppskeruhátíð FIFA sem stendur nú yfir í Zürich í Sviss. 12. janúar 2015 17:53