Boko Haram ekki aðeins svæðisbundin ógn Hrund Þórsdóttir skrifar 15. janúar 2015 20:00 Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann. Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann.
Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36
Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24
Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20
Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34
Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26