Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Þóra Kristín Ásgeirssdóttir skrifar 18. janúar 2015 20:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir hinsvegar að tillaga um formleg slit viðræðna við ESB muni valda uppnámi . Ragnheiður sagði að stefna Framsóknarflokksins væri ljós og líka stefna Landsfundar Sjálfstæðisflokksins sem teldi að þjóðinni væri betur borgið utan Evrópusambandsins. Hún sagði málið hinsvegar ekki skipta svo miklu máli núna að það ætti að stefna umræðu í Sjálfstæðisflokknum, meðal sjálfstæðra Evrópusinna né heldur meðal þjóðarinnar, í það uppnám sem hún teldi að hún myndi valda. Ragnheiður minnti líka á að oddvitar flokksins í öllum kjördæmum, þar á meðal hún sjálf hefðu lofað að slíta ekki viðræðunum nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. „Ég sagði það sjálf þá, og við það mun ég standa,“ sagði þingflokksformaðurinn. Stöð 2 spurði Sigmund Davíð hvort hann héldi ekki að tillagan myndi valda vandræðum í samstarfsflokknum en hann sagði svo ekki vera. Það væri fremur merki um það hugmyndafræðilega tómarúm sem fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson hermdi uppá utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar í gær, ef málið yrði skilið eftir í lausu lofti. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir hinsvegar að tillaga um formleg slit viðræðna við ESB muni valda uppnámi . Ragnheiður sagði að stefna Framsóknarflokksins væri ljós og líka stefna Landsfundar Sjálfstæðisflokksins sem teldi að þjóðinni væri betur borgið utan Evrópusambandsins. Hún sagði málið hinsvegar ekki skipta svo miklu máli núna að það ætti að stefna umræðu í Sjálfstæðisflokknum, meðal sjálfstæðra Evrópusinna né heldur meðal þjóðarinnar, í það uppnám sem hún teldi að hún myndi valda. Ragnheiður minnti líka á að oddvitar flokksins í öllum kjördæmum, þar á meðal hún sjálf hefðu lofað að slíta ekki viðræðunum nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. „Ég sagði það sjálf þá, og við það mun ég standa,“ sagði þingflokksformaðurinn. Stöð 2 spurði Sigmund Davíð hvort hann héldi ekki að tillagan myndi valda vandræðum í samstarfsflokknum en hann sagði svo ekki vera. Það væri fremur merki um það hugmyndafræðilega tómarúm sem fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson hermdi uppá utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar í gær, ef málið yrði skilið eftir í lausu lofti.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira