Áfrýjar ekki dómi fyrir líkamsárásir á Litla-Hrauni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. janúar 2015 14:29 Líkamsárásirnar áttu sér stað í útivistargarðinum við Litla-Hraun. Vísir/GVA Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu. Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira
Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu.
Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira
Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45
Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12
Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36