Sevilla nælir í einn eftirsóttasta leikmann Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 11:00 Konoplyanka var eftirsóttur af mörgum stórliðum í Evrópu. vísir/getty Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20
Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45
Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15