ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2015 14:00 Úr leik ÍA og Breiðabliks í fyrstu umferðinni 2012. Skagamenn unnu leikinn 0-1. vísir/pjetur ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 23. mínútu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn eru tómhentir eftir fyrsta leik en á undanförnum árum hefur liðinu jafnan gengið illa í fyrstu umferð, hvort sem það er í efstu eða næstefstu deild. Frá árinu 1997 hefur ÍA aðeins unnið fimm af 19 opnunarleikjum sínum á Íslandsmótinu. Fimm sinnum hafa Akurnesingar gert jafntefli en níu leikir hafa tapast. Uppskeran í þessum 19 opnunarleikjum síðan 1997 er aðeins 20 stig af 57 mögulegum, eða 1,1 stig að meðaltali í leik. Ellefu af þessum 19 leikjum hafa verið á heimavelli en það hefur litlu breytt. Uppskera Skagamanna í 11 heimaleikjum í fyrstu umferð síðan 1997 eru þrír sigrar, fjögur jafntefli og fjögur töp. Skagamenn geta þó huggað sig við það að frammistaðan í gær, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, var góð og þeir létu Íslandsmeistarana hafa mikið fyrir hlutunum. ÍA mætir Leikni í nýliðaslag á Leiknisvelli í næstu umferð. Leikurinn, sem er á mánudaginn eftir viku, hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Jóhannes Valgeirsson sýnir Árna Thor Guðmundssyni, varnarmanni ÍA, rauða spjaldið í opnunarleik Íslandsmótsins 2007.vísir/vilhelmFyrstu leikir ÍA á Íslandsmóti síðan 1997:1997 ÍBV 3-1 ÍA1998 ÍA 1-1 Keflavík1999 KR 1-0 ÍA2000 ÍA 1-0 Leiftur2001 ÍA 2-2 FH2002 ÍA 0-1 Þór2003 FH 1-1 ÍA2004 ÍA 1-1 Fylkir2005 ÍA 1-0 Þróttur2006 Grindavík 3-2 ÍA2007 ÍA 2-3 FH2008 ÍA 1-1 Breiðablik2009 (1. deild) Þór 3-0 ÍA2010 (1. deild) ÍA 1-2 HK2011 (1. deild) HK 0-3 ÍA2012 Breiðablik 0-1 ÍA2013 ÍBV 1-0 ÍA2014 (1. deild) ÍA 1-0 Selfoss 2015 ÍA 0-1 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 0-1 | Draumamark Ólafs Karls skildi á milli Íslandsmeistarar Stjörnunnar báru sigurorð af ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Lokatölur 1-0, Garðabæjarliðinu í vil. 3. maí 2015 16:07
Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍA hafnar í 10. sæti Skagamenn, sem eru nýliðar í Pepsi-deildinni í ár, halda sæti sínu ef marka má spána. 22. apríl 2015 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki