Ölgerðin í hart við ríkið: Krefst endurgreiðslu á tolli af kartöfluflögum Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 15:06 Ölgerðin sakar ríkið um að setja ofurtoll á innfluttar kartöfluflögur til að vernda íslenska framleiðendur. Vísir/Stefán/Valgarður Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur krafið fjármála- og efnahagsráðuneytið um endurgreiðslu á tolli af innfluttu snakki. Um er að ræða kartöflusnakk sem ber 59 prósenta toll við innflutning til landsins en Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Ölgerðarinnar, segir þennan toll ómálefnalegan og að hann standist ekki. „Við erum að halda fram að þetta sé ofurtollur,“ segir Hjördís Birna en á vefsíðu Ölgerðarinnar kemur fram að hún flytur inn til landsins kartöfluflögur frá Lay´s sem er í eigu bandaríska fyrirtækisins Pepsico. Það fyrirtæki á einnig Dorritos sem framleiðir maískornflögur sem Ölgerðin flytur inn en til samanburðar við 59 prósenta toll sem Ölgerðin þarf að greiða af innflutningi á kartöfluflögum til landsins þarf að greiða 20 prósenta toll af maískornflögum. „Við viljum meina að verið sé að vernda tiltekna aðila hér innanlands þegar kemur að kartöflusnakkinu,“ segir Hjördís Birna og nefnir sem dæmi Iðnmark og Þykkvabæjar sem framleiða sambærilegar kartöfluflögur. Iðnmark framleiðir Stjörnusnakk en Þykkvabæjar framleiðir Nasl. „Þetta er bara verndartollur. Það er bara verið að passa að þeir fái frið til að selja sitt,“ segir Hjördís Birna. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Tengdar fréttir Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55 Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur krafið fjármála- og efnahagsráðuneytið um endurgreiðslu á tolli af innfluttu snakki. Um er að ræða kartöflusnakk sem ber 59 prósenta toll við innflutning til landsins en Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Ölgerðarinnar, segir þennan toll ómálefnalegan og að hann standist ekki. „Við erum að halda fram að þetta sé ofurtollur,“ segir Hjördís Birna en á vefsíðu Ölgerðarinnar kemur fram að hún flytur inn til landsins kartöfluflögur frá Lay´s sem er í eigu bandaríska fyrirtækisins Pepsico. Það fyrirtæki á einnig Dorritos sem framleiðir maískornflögur sem Ölgerðin flytur inn en til samanburðar við 59 prósenta toll sem Ölgerðin þarf að greiða af innflutningi á kartöfluflögum til landsins þarf að greiða 20 prósenta toll af maískornflögum. „Við viljum meina að verið sé að vernda tiltekna aðila hér innanlands þegar kemur að kartöflusnakkinu,“ segir Hjördís Birna og nefnir sem dæmi Iðnmark og Þykkvabæjar sem framleiða sambærilegar kartöfluflögur. Iðnmark framleiðir Stjörnusnakk en Þykkvabæjar framleiðir Nasl. „Þetta er bara verndartollur. Það er bara verið að passa að þeir fái frið til að selja sitt,“ segir Hjördís Birna. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.
Tengdar fréttir Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55 Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00 Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Vísar ásökunum í garð kaupmanna aftur til fjárhúsanna Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður segir af og frá að kaupmenn hugsi bara um eigin hag þegar þeir berjist fyrir auknum innflutningi á matvælum. 2. mars 2015 13:55
Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13. ágúst 2014 14:50
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18. júní 2014 07:00
Sigurður Ingi: Afnám tolla myndi kippa fótunum undan byggð hringinn í kringum landið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra telur að afnám tolla gæti falið í sér allt að 40 prósenta samdrátt hjá nautgripabændum. 4. mars 2015 12:50