Hætt við æfingu Hannover í morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2015 13:00 Lögreglan fyrir utan AWD-leikvanginn í Hannover í gær. Vísir/Getty Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31
Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30
Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15
Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn