Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 11:30 Eiður Smári fagnar hér einu af mörkum sínum hjá Bolton Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“ Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“
Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira