„Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2015 15:00 Eiður í eldlínunni í gær. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira