„Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2015 15:00 Eiður í eldlínunni í gær. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira