Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2015 22:48 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, á blaðamannafundi í dag. Vísir/EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur kallað eftir fundi með Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu. Netanyahu vill nota viðræðurnar til að stöðva aukið ofbeldi á svæðinu. Tugir íbúa Ísrael hafa særst og sjö hafa látið lífið í nærri því daglegum hnífa- og skotárásum síðustu tvær vikur. Minnst 30 Palestínumenn eru einnig látnir og þar af eru margir árásarmenn. Mikil spenna er nú á svæðinu. Á blaðamannafundi í dag sagði Netanyahu að þrátt fyrir að hann væri tilbúinn til viðræðna við Abbas, væri Abbas ekki tilbúinn til að ræða við sig. Palestínumenn sagt að þeir séu ekki tilbúnir til viðræðna fyrr en Ísraelar hætti byggingu nýrra byggða á Vesturbakkanum og í austur Jerúsalem. Ísraelar hafa byggt meira en hundrað slíkar byggðir frá 1967. Abbas sagði í gær að Ísraelsmenn beittu Palestínumenn of miklu valdi. Hann sagði að Ísrael væri að „taka börn þeirra af lífi“. Tengdar fréttir Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01 Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24 Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6. október 2015 07:59 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur kallað eftir fundi með Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu. Netanyahu vill nota viðræðurnar til að stöðva aukið ofbeldi á svæðinu. Tugir íbúa Ísrael hafa særst og sjö hafa látið lífið í nærri því daglegum hnífa- og skotárásum síðustu tvær vikur. Minnst 30 Palestínumenn eru einnig látnir og þar af eru margir árásarmenn. Mikil spenna er nú á svæðinu. Á blaðamannafundi í dag sagði Netanyahu að þrátt fyrir að hann væri tilbúinn til viðræðna við Abbas, væri Abbas ekki tilbúinn til að ræða við sig. Palestínumenn sagt að þeir séu ekki tilbúnir til viðræðna fyrr en Ísraelar hætti byggingu nýrra byggða á Vesturbakkanum og í austur Jerúsalem. Ísraelar hafa byggt meira en hundrað slíkar byggðir frá 1967. Abbas sagði í gær að Ísraelsmenn beittu Palestínumenn of miklu valdi. Hann sagði að Ísrael væri að „taka börn þeirra af lífi“.
Tengdar fréttir Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01 Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24 Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6. október 2015 07:59 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32
Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03
Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01
Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24
Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6. október 2015 07:59