Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2015 12:56 Birkir Bjarnason og félagar á góðri stundu á Laugardalsvellinum. vísir/anton „Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
„Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30
Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30