Enski boltinn

Sæmilegur sunnudagur í enska | Upphitun | Myndband

Í dag lýkur 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með tveimur leikjum.

Arsenal og Stoke City eigast við klukkan 13:30 og klukkan 15:50 tekur Manchester United á móti Southampton í baráttu liðanna í þriðja og fjórða sæti.

Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2.

Allt um leiki dagsins má sjá í myndbandinu hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×