Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Birgir Olgeirsson skrifar 21. desember 2015 16:31 Leonardi DiCaprio leikur í The Revenant en Samuel L. Jackson í The Hateful Eight. Vísir/IMDb Kvikmyndunum The Hateful Eight og The Revenant hefur verið lekið á skrárskiptasíður eftir að eintök af myndinni höfðu verið send á gagnrýnendur. Um var að ræða kynningareintök af myndunum sem ætluð voru meðlimum Óskarsverðlaunaakademíunnar svo þeir gætu kynnt sér þær myndir sem berjast um að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna. Á vef bandaríska tímaritsins Variety kemur fram að 739 þúsund notendur hafi nú þegar sótt sér eintak af The Revenant, sem skartar Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, á skráarskiptasíðum á síðastliðnum sólarhring. Kvikmynd Quentins Tarantino, The Hateful Eight, hefur verið sótt 560 þúsund sinnum. Í þriðja sæti á þessum skrárskiptasíðum, samkvæmt Variety, er hnefaleikamyndin Creed sem hefur verið sótt 499 þúsund sinnum. The Hateful Eight var forsýnd í Bandaríkjunum 7. desember og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum, sem búa yfir sýningarvélum sem geta sýnt 70 millimetra filmur, þar í landi á jóladag. Hún verður þó ekki tekin til almennra sýninga vestanhafs fyrr en 1. janúar. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi 8. janúar næstkomandi. The Revenant var forsýnd í Bandaríkjunum fyrir fimm dögum og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum á jóladag. Myndin verður þó ekki tekin til almennra sýninga þar í landi fyrr en 8. janúar, sama dag og á Íslandi. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18 Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00 Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmyndunum The Hateful Eight og The Revenant hefur verið lekið á skrárskiptasíður eftir að eintök af myndinni höfðu verið send á gagnrýnendur. Um var að ræða kynningareintök af myndunum sem ætluð voru meðlimum Óskarsverðlaunaakademíunnar svo þeir gætu kynnt sér þær myndir sem berjast um að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna. Á vef bandaríska tímaritsins Variety kemur fram að 739 þúsund notendur hafi nú þegar sótt sér eintak af The Revenant, sem skartar Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, á skráarskiptasíðum á síðastliðnum sólarhring. Kvikmynd Quentins Tarantino, The Hateful Eight, hefur verið sótt 560 þúsund sinnum. Í þriðja sæti á þessum skrárskiptasíðum, samkvæmt Variety, er hnefaleikamyndin Creed sem hefur verið sótt 499 þúsund sinnum. The Hateful Eight var forsýnd í Bandaríkjunum 7. desember og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum, sem búa yfir sýningarvélum sem geta sýnt 70 millimetra filmur, þar í landi á jóladag. Hún verður þó ekki tekin til almennra sýninga vestanhafs fyrr en 1. janúar. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi 8. janúar næstkomandi. The Revenant var forsýnd í Bandaríkjunum fyrir fimm dögum og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum á jóladag. Myndin verður þó ekki tekin til almennra sýninga þar í landi fyrr en 8. janúar, sama dag og á Íslandi.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18 Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00 Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18
Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14
Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00
Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54