Segja manninn hafa reynt að ná byssu lögreglumanns Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2015 11:13 Sex lögreglumenn tóku þátt í átökunum. Yfirvöld lögreglunnar í Los Angeles í Bandaríkjunum segja að heimilislaus maður sem að þrír lögreglumenn skutu til bana, hafi reynt að ná byssunni af einum þeirra. Myndband af atvikinu hefur farið víða í dag, en lögreglan segist ætla að nota það til rannsóknar málsins. Þá var minnst einn af lögregluþjónunum með myndavél á vesti sínu. Atvikið átti sér stað á svæði þar sem fjöldi heimilislausra heldur til og kallast Skid Row.AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglunnar að lögregluþjónarnir hafi þurft að skjóta manninn þar sem að rafbyssa hafi ekki dugað til að stöðva hann. Hann hafi reynt að ná byssunni af einum þeirra, en í myndbandinu má heyra þá kalla á manninn: „Slepptu byssunni.“ „Myndbandið er óhugnanlegt,“ sagði Andrew Smith. „Það er alltaf óhugnanlegt þegar einhver lætur lífið. Þetta er harmleikur.“ Lögregluþjónarnir komu á vettvang til að rannsaka tilkynningu um rán samkvæmt lögreglunni. Sjá má sex lögreglumenn í átökum við manninn sem slær til þeirra. Tveir lögreglumenn víkja frá til að handtaka konu sem stóð þar nærri og hafði tekið upp kylfu sem lögreglumaður hafði misst. Á vef Los Angeles Times, er haft eftir vitnum að maðurinn hafi verið kallaður „Africa“, en lögreglan hefur ekki sagt frá nafni hans. Hann er sagður hafa haldið til á Skid Row í fjóra til fimm mánuði. Áður hafði hann verið að geðdeild um langt skeið. Annað vitni sem rætt var við sagði Africa hafa átt í rifrildi við annan mann í tjaldi sínu. Hann neitaði beiðni lögreglumanna um að koma út úr tjaldi sínu, en þá segir vitnið að lögreglumennirnir hafi skotið hann með rafbyssu og dregið úr tjaldinu. Maður að nafni Booker T. Washington, sagði blaðamönnum Los Angeles Times, að lögregluþjónar hefðu ítrekað beðið Africa um að fjarlæga tjald sitt. Samkvæmt reglum borgarinnar má fólk sofa í tjöldum á svæðinu, en það verður að fjarlæga tjöldin á daginn. „Hann var skotinn vegna tjalds,“ sagði Washington. Í maí í fyrra lét heimilislaus maður lífið þegar hann féll af húsþaki eftir að lögreglumenn skutu hann með rafbyssu. Það mál er enn í rannsókn. Tengdar fréttir Skutu heimilislausan mann til bana Myndband fer nú eins og eldur um sinu í netheimum en á því sést þegar lögreglumenn í Los Angeles í Bandaríkjunum skjóta heimilislausan mann til bana. 2. mars 2015 07:25 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Yfirvöld lögreglunnar í Los Angeles í Bandaríkjunum segja að heimilislaus maður sem að þrír lögreglumenn skutu til bana, hafi reynt að ná byssunni af einum þeirra. Myndband af atvikinu hefur farið víða í dag, en lögreglan segist ætla að nota það til rannsóknar málsins. Þá var minnst einn af lögregluþjónunum með myndavél á vesti sínu. Atvikið átti sér stað á svæði þar sem fjöldi heimilislausra heldur til og kallast Skid Row.AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglunnar að lögregluþjónarnir hafi þurft að skjóta manninn þar sem að rafbyssa hafi ekki dugað til að stöðva hann. Hann hafi reynt að ná byssunni af einum þeirra, en í myndbandinu má heyra þá kalla á manninn: „Slepptu byssunni.“ „Myndbandið er óhugnanlegt,“ sagði Andrew Smith. „Það er alltaf óhugnanlegt þegar einhver lætur lífið. Þetta er harmleikur.“ Lögregluþjónarnir komu á vettvang til að rannsaka tilkynningu um rán samkvæmt lögreglunni. Sjá má sex lögreglumenn í átökum við manninn sem slær til þeirra. Tveir lögreglumenn víkja frá til að handtaka konu sem stóð þar nærri og hafði tekið upp kylfu sem lögreglumaður hafði misst. Á vef Los Angeles Times, er haft eftir vitnum að maðurinn hafi verið kallaður „Africa“, en lögreglan hefur ekki sagt frá nafni hans. Hann er sagður hafa haldið til á Skid Row í fjóra til fimm mánuði. Áður hafði hann verið að geðdeild um langt skeið. Annað vitni sem rætt var við sagði Africa hafa átt í rifrildi við annan mann í tjaldi sínu. Hann neitaði beiðni lögreglumanna um að koma út úr tjaldi sínu, en þá segir vitnið að lögreglumennirnir hafi skotið hann með rafbyssu og dregið úr tjaldinu. Maður að nafni Booker T. Washington, sagði blaðamönnum Los Angeles Times, að lögregluþjónar hefðu ítrekað beðið Africa um að fjarlæga tjald sitt. Samkvæmt reglum borgarinnar má fólk sofa í tjöldum á svæðinu, en það verður að fjarlæga tjöldin á daginn. „Hann var skotinn vegna tjalds,“ sagði Washington. Í maí í fyrra lét heimilislaus maður lífið þegar hann féll af húsþaki eftir að lögreglumenn skutu hann með rafbyssu. Það mál er enn í rannsókn.
Tengdar fréttir Skutu heimilislausan mann til bana Myndband fer nú eins og eldur um sinu í netheimum en á því sést þegar lögreglumenn í Los Angeles í Bandaríkjunum skjóta heimilislausan mann til bana. 2. mars 2015 07:25 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Skutu heimilislausan mann til bana Myndband fer nú eins og eldur um sinu í netheimum en á því sést þegar lögreglumenn í Los Angeles í Bandaríkjunum skjóta heimilislausan mann til bana. 2. mars 2015 07:25