Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Jakob Bjarnar skrifar 20. nóvember 2015 19:24 Ingibjörg Sólrún segist gráti nær, engin áhöld séu um að atburðurinn hafi átt sér stað. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingar og utanríkisráðherra, tjáir sig um sýknudóm sem féll í dag; fimm piltar töldust í héraði ekki sekir um að hafa nauðgað stúlku eins og ákæra hljóðaði uppá og hún harmar dóminn. Hún segist gráti nær, engin áhöld séu um að atburðurinn hafi átt sér stað. „En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni,“ skrifar Ingibjörg Sólrún meðal annars í færslu sem hún var að birta á Facebook.Annars er pistill hennar í heild eftirfarandi: „Í starfi mínu fyrir UN Women er ofbeldi gegn konum daglegt viðfangsefni svo ég er ýmsu vön en ég er samt gráti næst eftir að hafa séð fréttina af sýknudómnum yfir þessum fimm strákum. Það eru engin áhöld um að atburðurinn átti sér stað en það eru áhöld um samþykki sem ræður úrslitum. En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni. Fyrst þetta er ekki ofbeldi hvað er þetta þá – kannski „algerlega venjulegt kynlíf“ eins og einn strákurinn sagði fyrir dómi?! Atvikalýsing liggur fyrir og ég veit hvað mér finnst um svona athæfi. Ég er fullfær um að kveða upp þann dóm að þessir strákar eru sekir um ofbeldi.“Ummælakerfinu hefur verið lokað við þessa frétt. Tengdar fréttir „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingar og utanríkisráðherra, tjáir sig um sýknudóm sem féll í dag; fimm piltar töldust í héraði ekki sekir um að hafa nauðgað stúlku eins og ákæra hljóðaði uppá og hún harmar dóminn. Hún segist gráti nær, engin áhöld séu um að atburðurinn hafi átt sér stað. „En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni,“ skrifar Ingibjörg Sólrún meðal annars í færslu sem hún var að birta á Facebook.Annars er pistill hennar í heild eftirfarandi: „Í starfi mínu fyrir UN Women er ofbeldi gegn konum daglegt viðfangsefni svo ég er ýmsu vön en ég er samt gráti næst eftir að hafa séð fréttina af sýknudómnum yfir þessum fimm strákum. Það eru engin áhöld um að atburðurinn átti sér stað en það eru áhöld um samþykki sem ræður úrslitum. En hvernig má það vera að það sé ekki skilgreint sem ofbeldi þegar fimm strákar bókstaflega ganga í skrokk á 16 ára stelpu og taka sig saman um að ríða henni. Fyrst þetta er ekki ofbeldi hvað er þetta þá – kannski „algerlega venjulegt kynlíf“ eins og einn strákurinn sagði fyrir dómi?! Atvikalýsing liggur fyrir og ég veit hvað mér finnst um svona athæfi. Ég er fullfær um að kveða upp þann dóm að þessir strákar eru sekir um ofbeldi.“Ummælakerfinu hefur verið lokað við þessa frétt.
Tengdar fréttir „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
„Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20. nóvember 2015 13:54
Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20. nóvember 2015 11:42
Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15