Allir sýknaðir af hópnauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2015 10:15 Piltarnir voru úrskurðaðir í rúmlega vikulangt gæsluvarðhald í kjölfar þess að stúlkan lagði fram kæru. Vísir/Daníel Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Einn piltanna var dæmdur í 30 daga fangelsi skilorðsbundið í tvö ár, fyrir að taka atvikið upp. Stúlkunni voru dæmdar 500 þúsund krónur í miskabætur vegna upptökunar.Piltunum fimm var öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Atburðirnir áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs.Einn ákærður fyrir að brjóta tvívegis á stúlkunniDómurinn hefur ekki verið birtur en í ákærunni voru þeir sakaðir um að hafa fleiri en einn haft kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. Þá var þeim gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni. Fjórir þeirra voru sakaðir um að hafa haft kynferðismök við stúlkuna gegn vilja hennar en allir um að brjóta gegn henni kynferðislega á einn eða annan hátt. Piltarnir voru sakaðir um að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína og aðstöðumun gagnvart stúlkunni sem var ein með þeim, og lömuð af hræðslu, í lokuðu, myrku herbergi eins og segir í ákærunni. Fyrrnefndir atburðir áttu allir að hafa átt sér stað inni í svefnherbergi en síðan átti einn piltanna að hafa leitt stúlkuna inn á baðherbergi og brotið aftur kynferðislega gegn henni eins og segir í ákæru. Þá var einn piltanna ákærður fyrir að hafa tekið hluta af kynferðismökunum upp á síma og síðan sýnt nokkrum samnemendum stúlkunnar myndbandið í matsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti mánudaginn 5. maí. Tengdar fréttir Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. júní 2015 13:17 Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Einn piltanna var dæmdur í 30 daga fangelsi skilorðsbundið í tvö ár, fyrir að taka atvikið upp. Stúlkunni voru dæmdar 500 þúsund krónur í miskabætur vegna upptökunar.Piltunum fimm var öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Atburðirnir áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs.Einn ákærður fyrir að brjóta tvívegis á stúlkunniDómurinn hefur ekki verið birtur en í ákærunni voru þeir sakaðir um að hafa fleiri en einn haft kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. Þá var þeim gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni. Fjórir þeirra voru sakaðir um að hafa haft kynferðismök við stúlkuna gegn vilja hennar en allir um að brjóta gegn henni kynferðislega á einn eða annan hátt. Piltarnir voru sakaðir um að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína og aðstöðumun gagnvart stúlkunni sem var ein með þeim, og lömuð af hræðslu, í lokuðu, myrku herbergi eins og segir í ákærunni. Fyrrnefndir atburðir áttu allir að hafa átt sér stað inni í svefnherbergi en síðan átti einn piltanna að hafa leitt stúlkuna inn á baðherbergi og brotið aftur kynferðislega gegn henni eins og segir í ákæru. Þá var einn piltanna ákærður fyrir að hafa tekið hluta af kynferðismökunum upp á síma og síðan sýnt nokkrum samnemendum stúlkunnar myndbandið í matsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti mánudaginn 5. maí.
Tengdar fréttir Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. júní 2015 13:17 Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08
Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. júní 2015 13:17
Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28