Sigga Kling mætt á Vísi: Stjörnuspá júnímánaðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. júní 2015 08:00 Vinsælasta spákona landsins, Sigga Kling, mun frá og með deginum í dag spá mánaðarlega fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins. Hún mun koma stjörnuspánum frá sér í formi myndbands og texta. Sigga segist ætla að leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að sjá þegar Sigga mætti í Ísland í dag í gær og sagði Sindra og Eddu frá spánum. Hér fyrir meðan má síðan finna stjörnuspár júnímánaðar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira
Vinsælasta spákona landsins, Sigga Kling, mun frá og með deginum í dag spá mánaðarlega fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins. Hún mun koma stjörnuspánum frá sér í formi myndbands og texta. Sigga segist ætla að leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að sjá þegar Sigga mætti í Ísland í dag í gær og sagði Sindra og Eddu frá spánum. Hér fyrir meðan má síðan finna stjörnuspár júnímánaðar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45