Lokeren þarf að borga minnst 430 milljónir fyrir Rúnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 12:45 Rúnar Kristinsson er með Lilleström um miðja deild í Noregi á sínu fyrsta tímabili. mynd/lsk.no Rúnar Kristinsson, þjálfari Lilleström í norsku úrvalsdeildinni, er orðaður við þjálfarastarfið hjá Lokeren í Belgíu í fjölmiðlum þar í landi. Lokeren er í miklum vandræðum í belgísku úrvalsdeildinni, en liðið er í 15. og næst neðsta sæti eftir ellefu umferðir með átta stig og er búið að tapa fjórum leikjum í röð. Sæti Bob Peeters, þjálfara liðsins, er orðið ansi heitt og hefur Rúnar verið orðaður við starfið, en hann spilaði með Lokeren frá 2000-2007 við góðan orðstír. „Rúnar hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur,“ segir Torgeir Bjarman, yfirmaður knattspyrnumála hjá Lilleström, í viðtali við Verdens Gang. Torgeir er góðvinur Rúnars og maðurinn sem fékk hann í starfið. Rúnar hefur þurft að endurmóta Lilleström-liðið eftir mikið tekjutap félagsins á undanförnum árum, en fyrr á þessu ári var tekið í gagnið launaþak sem gerir Lilleström ekki lengur samkeppnishæft í baráttunni um stærstu bitana. „Hann er arkitektinn af hinu nýja Lilleström-liði,“ segir Torgeir sem vill ekki missa Rúnar til Belgíu. Lilleström hefur þurft að selja sína bestu leikmenn á undanförnum árum. Sóknarmaðurinn Antony Ujah fór tl Þýskalands árið 2011 og svo var Björn Bergmann Sigurðarson seldur fyrir 28 milljónir norskra króna eða 430 milljónir íslenskra. „Rúnar er að minnsta kosti jafn mikils virði og dýrustu leikmennirnir sem við höfum selt. Ég mun samt ekki tala um peninga. Rúnar er ekkert á leið til Lokeren. Hann er samningsbundinn okkur í tvö ár í viðbót,“ segir Torgeir Bjarmann. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari Lilleström í norsku úrvalsdeildinni, er orðaður við þjálfarastarfið hjá Lokeren í Belgíu í fjölmiðlum þar í landi. Lokeren er í miklum vandræðum í belgísku úrvalsdeildinni, en liðið er í 15. og næst neðsta sæti eftir ellefu umferðir með átta stig og er búið að tapa fjórum leikjum í röð. Sæti Bob Peeters, þjálfara liðsins, er orðið ansi heitt og hefur Rúnar verið orðaður við starfið, en hann spilaði með Lokeren frá 2000-2007 við góðan orðstír. „Rúnar hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur,“ segir Torgeir Bjarman, yfirmaður knattspyrnumála hjá Lilleström, í viðtali við Verdens Gang. Torgeir er góðvinur Rúnars og maðurinn sem fékk hann í starfið. Rúnar hefur þurft að endurmóta Lilleström-liðið eftir mikið tekjutap félagsins á undanförnum árum, en fyrr á þessu ári var tekið í gagnið launaþak sem gerir Lilleström ekki lengur samkeppnishæft í baráttunni um stærstu bitana. „Hann er arkitektinn af hinu nýja Lilleström-liði,“ segir Torgeir sem vill ekki missa Rúnar til Belgíu. Lilleström hefur þurft að selja sína bestu leikmenn á undanförnum árum. Sóknarmaðurinn Antony Ujah fór tl Þýskalands árið 2011 og svo var Björn Bergmann Sigurðarson seldur fyrir 28 milljónir norskra króna eða 430 milljónir íslenskra. „Rúnar er að minnsta kosti jafn mikils virði og dýrustu leikmennirnir sem við höfum selt. Ég mun samt ekki tala um peninga. Rúnar er ekkert á leið til Lokeren. Hann er samningsbundinn okkur í tvö ár í viðbót,“ segir Torgeir Bjarmann.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Sjá meira