Enski boltinn

Stórsigur í fyrsta leik Pulis | Öll úrslit dagsins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Pulis á hliðarlínunni.
Pulis á hliðarlínunni. Vísir/Getty
Það var nóg af leikjum í enska bikarnum í dag. Birmingham lenti í bullandi vandræðum með Blyth Sparthans sem er í sjöundu efstu deild.

Leicester vann Newcastle í eina úrvalsdeildarslagnum í dag, en Leonardo Ulloa skoraði eina mark leiksins.

WBA rúllaði svo yfir Gateshead, en lokatölur þar 7-0. Saido Berahino skoraði fjögur mörk, en þetta var fyrsti leikur WBA undir stjórn Tony Pulis.

Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.

Öll úrslit dagsins:

Barnsley - Middlesbrough 0-2

Blyth Sparthans - Birmingham 2-3

Bolton - Wigan 1-0

Brentford - Brighton & Hove Albion 0-1

Cambridge United - Luton 2-1

Charlton - Blackburn 1-2

Derby - Southport 1-0

Doncaster - Bristol 1-1

Fulham - Wolves 0-0

Huddersfield - Reading 0-1

Leicester - Newcastle 1-0

Millwall - Bradford 3-3

Preston - Norwich 2-0

Rochdale - Nottingham Forest 1-0

Rotherham - AFC Bournemouth 1-5

Tranmere - Swansea 2-6

WBA - Gateshead 7-0




Fleiri fréttir

Sjá meira


×