Jónas Ýmir: Eins ólýðræðislegt og hægt er Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2015 13:45 Jónas Ýmir Jónasson, frambjóðandi til formannstöðu KSÍ, sakar KSÍ um ólýðræðisleg vinnubrögð. Þetta kom fram í frétt Harðar Magnússonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Jónas Ýmir tapaði í baráttunni gegn Geir Þorsteinssyni, en kosið var á ársþingi KSÍ sem fór fram á Hilton Nordica í gær. Geir fékk yfirgnæfandi fjölda atkvæða eða 111 talsins, Jónas Ýmir fékk níu og fimm voru ógildir eða auðir. „Þetta var ekkert grín eins og einhverjir héldu. Vonandi verður mitt framboð hvatning í framtíðinni,” voru fyrstu viðbrögð Jónasar í samtali við Stöð 2. „Ég er þakklátur fyrir þessi níu atkvæði, en ég verð að segja allt þetta ferli og svona. Þetta er eins ólýðræðisleg og hægt er,” en hvernig þá? „Ég fæ ekki lista yfir þingfulltrúa fyrr en nokkrum dögum fyrir kosningar. Engin símanúmer, engir tölvupóstar. Þetta er svakaleg vinna. Það er gert erfitt fyrir öðrum frambjóðendum að koma sínu á framfæri og tala við önnur félög. „Líka hvernig þetta er sett upp hérna og svona. Það vilja ekki rosalega margir hafa mann hérna. Maður finnur það, en þetta er góð reynsla,” sagði Jónas Ýmir að lokum. Geir hefur setið sem formaður síðan 2007 og mun sitja áfram í næstu tvö ár í það minnsta, en alla frétt Harðar má sjá hér að ofan þar sem meðal annars er rætt við Geir Þorsteinsson. Fótbolti Tengdar fréttir Geir áfram formaður KSÍ Geir fékk 111 atkvæði gegn níu atkvæðum Jónas Ýmis, mótframbjóðenda. 14. febrúar 2015 15:29 Ræða Jónasar Ýmis á ársþinginu: "Einelti er rótgróið fyrirbæri í íslenskri knattspyrnu" Ansi athyglisverð ræða Jónasar Ýmis Jónassonar á ársþingi KSÍ. 14. febrúar 2015 14:09 Ræða Geirs á ársþinginu: "Skora á FH að falla frá málsókninni" Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, opnaði 49. ársþing KSÍ með ræðu sinni, en ársþingið fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík. 14. febrúar 2015 15:15 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Jónas Ýmir Jónasson, frambjóðandi til formannstöðu KSÍ, sakar KSÍ um ólýðræðisleg vinnubrögð. Þetta kom fram í frétt Harðar Magnússonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Jónas Ýmir tapaði í baráttunni gegn Geir Þorsteinssyni, en kosið var á ársþingi KSÍ sem fór fram á Hilton Nordica í gær. Geir fékk yfirgnæfandi fjölda atkvæða eða 111 talsins, Jónas Ýmir fékk níu og fimm voru ógildir eða auðir. „Þetta var ekkert grín eins og einhverjir héldu. Vonandi verður mitt framboð hvatning í framtíðinni,” voru fyrstu viðbrögð Jónasar í samtali við Stöð 2. „Ég er þakklátur fyrir þessi níu atkvæði, en ég verð að segja allt þetta ferli og svona. Þetta er eins ólýðræðisleg og hægt er,” en hvernig þá? „Ég fæ ekki lista yfir þingfulltrúa fyrr en nokkrum dögum fyrir kosningar. Engin símanúmer, engir tölvupóstar. Þetta er svakaleg vinna. Það er gert erfitt fyrir öðrum frambjóðendum að koma sínu á framfæri og tala við önnur félög. „Líka hvernig þetta er sett upp hérna og svona. Það vilja ekki rosalega margir hafa mann hérna. Maður finnur það, en þetta er góð reynsla,” sagði Jónas Ýmir að lokum. Geir hefur setið sem formaður síðan 2007 og mun sitja áfram í næstu tvö ár í það minnsta, en alla frétt Harðar má sjá hér að ofan þar sem meðal annars er rætt við Geir Þorsteinsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Geir áfram formaður KSÍ Geir fékk 111 atkvæði gegn níu atkvæðum Jónas Ýmis, mótframbjóðenda. 14. febrúar 2015 15:29 Ræða Jónasar Ýmis á ársþinginu: "Einelti er rótgróið fyrirbæri í íslenskri knattspyrnu" Ansi athyglisverð ræða Jónasar Ýmis Jónassonar á ársþingi KSÍ. 14. febrúar 2015 14:09 Ræða Geirs á ársþinginu: "Skora á FH að falla frá málsókninni" Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, opnaði 49. ársþing KSÍ með ræðu sinni, en ársþingið fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík. 14. febrúar 2015 15:15 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Geir áfram formaður KSÍ Geir fékk 111 atkvæði gegn níu atkvæðum Jónas Ýmis, mótframbjóðenda. 14. febrúar 2015 15:29
Ræða Jónasar Ýmis á ársþinginu: "Einelti er rótgróið fyrirbæri í íslenskri knattspyrnu" Ansi athyglisverð ræða Jónasar Ýmis Jónassonar á ársþingi KSÍ. 14. febrúar 2015 14:09
Ræða Geirs á ársþinginu: "Skora á FH að falla frá málsókninni" Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, opnaði 49. ársþing KSÍ með ræðu sinni, en ársþingið fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík. 14. febrúar 2015 15:15