Meta andlegt tjón Einars Boom Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2015 12:00 Einar Boom sat í sex mánuði í gæsluvarðhaldi en var sýknaður á báðum dómstigum. Vísir/Anton Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. Sérfræðingarnir tveir, geðlæknir og lagaprófessor, munu meta hvort og þá hvaða afleiðingar gæsluvarðhaldið hafði á Einar, en hann sat í gæsluvarðhaldi í sex mánuði þegar hann var grunaður um að hafa skipulagt hrottafengna árás um jólin 2011 en var síðar sýknaður árið 2012 bæði í héraðsdómi og Hæstarétti. Einar stefndi íslenska ríkinu til greiðslu rúmlega 74 milljóna króna í skaðabætur, en því máli var vísað frá á þeim grundvelli að engin sönnun lægi fyrir um tjónið sem Einar telur sig hafa orðið fyrir. Nú hyggst hann hins vegar sanna tjón sitt með mati sérfræðinga. Í stefnunni kom fram að Einari leið verulega illa á meðan á gæsluvarðhaldi stóð og samkvæmt læknisvottorði hrakaði andlegu ástandi hans eftir því sem leið á gæsluvarðhaldið. Hann varð þunglyndur og glímir að öllum líkindum við áfallastreituröskun á háu stigi. Tengdar fréttir Einar Boom segist hættur í Vítisenglum Einar Ingi Marteinsson, Einar Boom, er hættur í Hells Angels. Samkvæmt frásögn á DV.is hringdi Einar úr gæsluvarðhaldi í ritstjórn DV til að greina frá þessu. "Ég er hættur í Hells Angels. Ég ætla ekkert að ræða það frekar, en ég er hættur og þetta er staðfest," er haft eftir Einari og segir ástæðuna fyrir brotthvarfi hans verða opinberaða síðar. Aðspurður segir Einar það vera skrítið að vera skilinn við samtökin en hann segir að þannig sé það engu að síður. Einar situr í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að árás á konu um síðustu áramót. 23. mars 2012 14:05 Allar líkur á að Einar "Boom“ fái bætur Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður segir allar líkur á því að Einar „Boom" Marteinsson fái dæmdar skaðabætur frá ríkinu fyrir að hafa setið í gæsluvarðhaldi að ósekju ef hann á annað borð fer fram á bætur. 22. júní 2012 19:21 Reiknar með að Einar "Boom" fari í skaðabótamál Fyrrverandi forsprakki Vítisengla var sýknaður í dag af líkamsárásarákæru. Hann hefur setið í hálft ár í gæsluvarðhaldi. Fjórir aðrir voru sakfelldir í málinu og fékk sú sem þyngstan dóminn hlaut, fjögurra og hálfs árs fangelsi. 20. júní 2012 18:45 Dómurinn yfir Andreu þyngdur um eitt ár - Einar Boom er frjáls maður Hæstiréttur dæmdi í dag Andreu Unnarsdóttur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás sem var gerð fyrir jólin 2011. Árásin var mjög gróf en hópur fólks réðst á unga konu og veitti henni alvarlega áverka. 31. janúar 2013 16:30 Gæsluvarðhald yfir Einari Boom staðfest Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Einari „Boom“ Marteinssyni, leiðtoga Vítisengla á Íslandi, en hann var síðastliðinn föstudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. janúar. Einar Ingi er grunaður um aðild að alvarlegri líkamsrárás á konu þann 22. desember síðastliðinn og aðra líkamsárás sem gerð var stuttu seinna. Fimm sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna þessa máls. 17. janúar 2012 16:10 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Einar Boom vill fá afsökunarbeiðni "Mér finnst að þeir sem komu að málinu, lögregla og ákæruvald, ættu að biðja mig opinberlega afsökunar,“ segir Einar Ingi Marteinsson, eða Einar Boom eins og hann er að öllu jafnaði kallaður. 31. janúar 2013 17:25 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. Sérfræðingarnir tveir, geðlæknir og lagaprófessor, munu meta hvort og þá hvaða afleiðingar gæsluvarðhaldið hafði á Einar, en hann sat í gæsluvarðhaldi í sex mánuði þegar hann var grunaður um að hafa skipulagt hrottafengna árás um jólin 2011 en var síðar sýknaður árið 2012 bæði í héraðsdómi og Hæstarétti. Einar stefndi íslenska ríkinu til greiðslu rúmlega 74 milljóna króna í skaðabætur, en því máli var vísað frá á þeim grundvelli að engin sönnun lægi fyrir um tjónið sem Einar telur sig hafa orðið fyrir. Nú hyggst hann hins vegar sanna tjón sitt með mati sérfræðinga. Í stefnunni kom fram að Einari leið verulega illa á meðan á gæsluvarðhaldi stóð og samkvæmt læknisvottorði hrakaði andlegu ástandi hans eftir því sem leið á gæsluvarðhaldið. Hann varð þunglyndur og glímir að öllum líkindum við áfallastreituröskun á háu stigi.
Tengdar fréttir Einar Boom segist hættur í Vítisenglum Einar Ingi Marteinsson, Einar Boom, er hættur í Hells Angels. Samkvæmt frásögn á DV.is hringdi Einar úr gæsluvarðhaldi í ritstjórn DV til að greina frá þessu. "Ég er hættur í Hells Angels. Ég ætla ekkert að ræða það frekar, en ég er hættur og þetta er staðfest," er haft eftir Einari og segir ástæðuna fyrir brotthvarfi hans verða opinberaða síðar. Aðspurður segir Einar það vera skrítið að vera skilinn við samtökin en hann segir að þannig sé það engu að síður. Einar situr í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að árás á konu um síðustu áramót. 23. mars 2012 14:05 Allar líkur á að Einar "Boom“ fái bætur Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður segir allar líkur á því að Einar „Boom" Marteinsson fái dæmdar skaðabætur frá ríkinu fyrir að hafa setið í gæsluvarðhaldi að ósekju ef hann á annað borð fer fram á bætur. 22. júní 2012 19:21 Reiknar með að Einar "Boom" fari í skaðabótamál Fyrrverandi forsprakki Vítisengla var sýknaður í dag af líkamsárásarákæru. Hann hefur setið í hálft ár í gæsluvarðhaldi. Fjórir aðrir voru sakfelldir í málinu og fékk sú sem þyngstan dóminn hlaut, fjögurra og hálfs árs fangelsi. 20. júní 2012 18:45 Dómurinn yfir Andreu þyngdur um eitt ár - Einar Boom er frjáls maður Hæstiréttur dæmdi í dag Andreu Unnarsdóttur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás sem var gerð fyrir jólin 2011. Árásin var mjög gróf en hópur fólks réðst á unga konu og veitti henni alvarlega áverka. 31. janúar 2013 16:30 Gæsluvarðhald yfir Einari Boom staðfest Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Einari „Boom“ Marteinssyni, leiðtoga Vítisengla á Íslandi, en hann var síðastliðinn föstudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. janúar. Einar Ingi er grunaður um aðild að alvarlegri líkamsrárás á konu þann 22. desember síðastliðinn og aðra líkamsárás sem gerð var stuttu seinna. Fimm sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna þessa máls. 17. janúar 2012 16:10 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Einar Boom vill fá afsökunarbeiðni "Mér finnst að þeir sem komu að málinu, lögregla og ákæruvald, ættu að biðja mig opinberlega afsökunar,“ segir Einar Ingi Marteinsson, eða Einar Boom eins og hann er að öllu jafnaði kallaður. 31. janúar 2013 17:25 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Einar Boom segist hættur í Vítisenglum Einar Ingi Marteinsson, Einar Boom, er hættur í Hells Angels. Samkvæmt frásögn á DV.is hringdi Einar úr gæsluvarðhaldi í ritstjórn DV til að greina frá þessu. "Ég er hættur í Hells Angels. Ég ætla ekkert að ræða það frekar, en ég er hættur og þetta er staðfest," er haft eftir Einari og segir ástæðuna fyrir brotthvarfi hans verða opinberaða síðar. Aðspurður segir Einar það vera skrítið að vera skilinn við samtökin en hann segir að þannig sé það engu að síður. Einar situr í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að árás á konu um síðustu áramót. 23. mars 2012 14:05
Allar líkur á að Einar "Boom“ fái bætur Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður segir allar líkur á því að Einar „Boom" Marteinsson fái dæmdar skaðabætur frá ríkinu fyrir að hafa setið í gæsluvarðhaldi að ósekju ef hann á annað borð fer fram á bætur. 22. júní 2012 19:21
Reiknar með að Einar "Boom" fari í skaðabótamál Fyrrverandi forsprakki Vítisengla var sýknaður í dag af líkamsárásarákæru. Hann hefur setið í hálft ár í gæsluvarðhaldi. Fjórir aðrir voru sakfelldir í málinu og fékk sú sem þyngstan dóminn hlaut, fjögurra og hálfs árs fangelsi. 20. júní 2012 18:45
Dómurinn yfir Andreu þyngdur um eitt ár - Einar Boom er frjáls maður Hæstiréttur dæmdi í dag Andreu Unnarsdóttur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás sem var gerð fyrir jólin 2011. Árásin var mjög gróf en hópur fólks réðst á unga konu og veitti henni alvarlega áverka. 31. janúar 2013 16:30
Gæsluvarðhald yfir Einari Boom staðfest Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Einari „Boom“ Marteinssyni, leiðtoga Vítisengla á Íslandi, en hann var síðastliðinn föstudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. janúar. Einar Ingi er grunaður um aðild að alvarlegri líkamsrárás á konu þann 22. desember síðastliðinn og aðra líkamsárás sem gerð var stuttu seinna. Fimm sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna þessa máls. 17. janúar 2012 16:10
Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26
Einar Boom vill fá afsökunarbeiðni "Mér finnst að þeir sem komu að málinu, lögregla og ákæruvald, ættu að biðja mig opinberlega afsökunar,“ segir Einar Ingi Marteinsson, eða Einar Boom eins og hann er að öllu jafnaði kallaður. 31. janúar 2013 17:25