Shell hættir olíuleit við Alaska Guðsteinn Bjarnason skrifar 29. september 2015 07:00 Olíuborpallurinn sem Shell hefur notað við Alaska til að leita að olíu og gasi. Nordicphotos/AFP Bresk-hollenska olíufyrirtækið Shell hefur hætt olíu- og gasleit út af ströndum Alaska. Fyrirtækið segir ekki nóg hafa fundist þar í borunum til þess að áframhaldandi vinna borgi sig. Þessi ákvörðun er tekin aðeins rúmlega tveimur mánuðum eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti gaf Shell grænt ljós á boranir út af Alaskaströndum. Olíuboranir þar hafa verið harðlega gagnrýndar fyrir að hafa slæm áhrif á umhverfið. Upphaflega borgaði Shell bandaríska innanríkisráðuneytinu fimm milljarða dala fyrir leyfi til rannsókna. Þetta var árið 2008. Í tilkynningu, sem Shell birti á vef sínum í gær, segir fyrirtækið framkvæmdirnar hafa kostað sig þrjá milljarða dala og 1,1 milljarður dala muni bætast við kostnaðinn vegna framtíðarskuldbindinga. Málaferli og ýmis óhöpp hafa tafið framkvæmdirnar og fyrirtækið segir að ein ástæða þess, að hætt hefur verið við boranir, sé hve bandaríska laga- og reglugerðarumhverfið sé erfitt viðureignar og óútreiknanlegt. Óvenjulágt olíuverð á vafalítið ekki síður sinn þátt í þessari ákvörðun, enda hagnaðarvonin enn minni sem því svarar. Núna fást um það bil 50 dalir fyrir hverja olíutunnu, og hefur verðið lækkað um helming frá því fyrir nokkrum árum þegar ákvörðun var upphaflega tekin um að reyna olíuboranir út af Alaska. Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira
Bresk-hollenska olíufyrirtækið Shell hefur hætt olíu- og gasleit út af ströndum Alaska. Fyrirtækið segir ekki nóg hafa fundist þar í borunum til þess að áframhaldandi vinna borgi sig. Þessi ákvörðun er tekin aðeins rúmlega tveimur mánuðum eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti gaf Shell grænt ljós á boranir út af Alaskaströndum. Olíuboranir þar hafa verið harðlega gagnrýndar fyrir að hafa slæm áhrif á umhverfið. Upphaflega borgaði Shell bandaríska innanríkisráðuneytinu fimm milljarða dala fyrir leyfi til rannsókna. Þetta var árið 2008. Í tilkynningu, sem Shell birti á vef sínum í gær, segir fyrirtækið framkvæmdirnar hafa kostað sig þrjá milljarða dala og 1,1 milljarður dala muni bætast við kostnaðinn vegna framtíðarskuldbindinga. Málaferli og ýmis óhöpp hafa tafið framkvæmdirnar og fyrirtækið segir að ein ástæða þess, að hætt hefur verið við boranir, sé hve bandaríska laga- og reglugerðarumhverfið sé erfitt viðureignar og óútreiknanlegt. Óvenjulágt olíuverð á vafalítið ekki síður sinn þátt í þessari ákvörðun, enda hagnaðarvonin enn minni sem því svarar. Núna fást um það bil 50 dalir fyrir hverja olíutunnu, og hefur verðið lækkað um helming frá því fyrir nokkrum árum þegar ákvörðun var upphaflega tekin um að reyna olíuboranir út af Alaska.
Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira