Vilhjálmur Alvar dæmir hjá Alberti og Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 12:00 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir/Ernir Íslenski FIFA-dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er farinn til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglindadeild UEFA á morgun miðvikudag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth en þetta eru bæði lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram sama dag og aðallið félaganna mætast í Meistaradeild Evrópu. Þessi leikur fer fram á Leigh Sports Village vellinum í Leigh sem er eitt af úthverfum Manchester. CSKA Moskva er á toppi riðilsins með átta stig en Manchester United liðið er í öðru sæti með fimm stig eða einu stigi meira en lið PSV Eindhoven. Vilhjálmur Alvar er aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar eru Gylfi Már Sigurðsson og Gunnar Sverrir Guðmundsson. Fjórði dómari er síðan Peter Banks frá Englandi. Þeir Vilhjálmur Alvar, Gylfi Már og Gunnar Sverrir verða þó ekki einu Íslendingarnir á vellinum því Albert Guðmundsson spilar með unglingaliði PSV Eindhoven og hefur tekið þátt í fyrstu fjórum leikjum hollenska liðsins í þessari keppni. Vilhjálmur Alvar er ekki fyrsti íslenski dómarinn til þess að dæma í riðlakeppni Unglindadeildar UEFA í vetur því Þorvaldur Árnason dæmdi leik Arsenal og Olympiacos. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð FIFA-dómari í lok síðasta árs en hann kom þá inn fyrir Kristinn Jakobsson sem lagði FIFA-flautuna á hilluna vegna aldurs. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð þrítugur í ár en hann hefur dæmt í efstu deild í sjö ár. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Íslenski FIFA-dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er farinn til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglindadeild UEFA á morgun miðvikudag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth en þetta eru bæði lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram sama dag og aðallið félaganna mætast í Meistaradeild Evrópu. Þessi leikur fer fram á Leigh Sports Village vellinum í Leigh sem er eitt af úthverfum Manchester. CSKA Moskva er á toppi riðilsins með átta stig en Manchester United liðið er í öðru sæti með fimm stig eða einu stigi meira en lið PSV Eindhoven. Vilhjálmur Alvar er aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar eru Gylfi Már Sigurðsson og Gunnar Sverrir Guðmundsson. Fjórði dómari er síðan Peter Banks frá Englandi. Þeir Vilhjálmur Alvar, Gylfi Már og Gunnar Sverrir verða þó ekki einu Íslendingarnir á vellinum því Albert Guðmundsson spilar með unglingaliði PSV Eindhoven og hefur tekið þátt í fyrstu fjórum leikjum hollenska liðsins í þessari keppni. Vilhjálmur Alvar er ekki fyrsti íslenski dómarinn til þess að dæma í riðlakeppni Unglindadeildar UEFA í vetur því Þorvaldur Árnason dæmdi leik Arsenal og Olympiacos. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð FIFA-dómari í lok síðasta árs en hann kom þá inn fyrir Kristinn Jakobsson sem lagði FIFA-flautuna á hilluna vegna aldurs. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð þrítugur í ár en hann hefur dæmt í efstu deild í sjö ár.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn