Tæp 28 þúsund hafa skrifað undir #þjóðareign Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. maí 2015 20:58 Myllumerkið fyrir undirskriftarsöfnunina er #þjóðareign. Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnunina Þjóðareign eða #þjóðareign. Þar er þess krafist að forseti vísi makrílfrumvarpinu svokallaða sem er nú í umræðu á Alþingi í þjóðaratkvæðagreiðslu verði það samþykkt. 16 þúsund höfðu skráð nafn sitt við söfnunina í gær og hafa um 12 þúsund bæst við í dag. Í raun er undirskriftarsöfnunin mun víðtækari þó að makrílfrumvarpið sé kveikjan að henni. Þess er krafist af forseta „að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.“ Í tilkynningu sem send var út í fyrradag vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að frumvarpið, sem felur í sér úthlutun makrílkvóta til útgerðarmanna til sex ára hið skemmsta og að veiðigjöld verði ákveðin til þriggja ára, feli í sér grundvallarbreytingu á tilhögun fiskveiðistjórnunarkerfisins.Verði það að lögum, sé útgerðinni í fyrsta sinn veitt óafturkallanlegt forræði yfir aflaheimildum til lengri tíma en eins árs. Alþingi geti ekki í reynd afturkallað þá ráðstöfun. Jón Steinsson, hagfræðingur, er einn þeirra sem stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar. „Núverandi lög um stjórn fiskveiða kveða skýrt á um að úthlutunin myndi „ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum“. Alþingi Tengdar fréttir Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44 Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnunina Þjóðareign eða #þjóðareign. Þar er þess krafist að forseti vísi makrílfrumvarpinu svokallaða sem er nú í umræðu á Alþingi í þjóðaratkvæðagreiðslu verði það samþykkt. 16 þúsund höfðu skráð nafn sitt við söfnunina í gær og hafa um 12 þúsund bæst við í dag. Í raun er undirskriftarsöfnunin mun víðtækari þó að makrílfrumvarpið sé kveikjan að henni. Þess er krafist af forseta „að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.“ Í tilkynningu sem send var út í fyrradag vegna undirskriftasöfnunarinnar segir að frumvarpið, sem felur í sér úthlutun makrílkvóta til útgerðarmanna til sex ára hið skemmsta og að veiðigjöld verði ákveðin til þriggja ára, feli í sér grundvallarbreytingu á tilhögun fiskveiðistjórnunarkerfisins.Verði það að lögum, sé útgerðinni í fyrsta sinn veitt óafturkallanlegt forræði yfir aflaheimildum til lengri tíma en eins árs. Alþingi geti ekki í reynd afturkallað þá ráðstöfun. Jón Steinsson, hagfræðingur, er einn þeirra sem stendur að baki undirskriftarsöfnuninni. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar. „Núverandi lög um stjórn fiskveiða kveða skýrt á um að úthlutunin myndi „ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum“.
Alþingi Tengdar fréttir Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44 Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Hátt í 16.000 undirskriftir á sólarhring Fjöldi fólks vill að forsetinn vísi stjórnarfrumvarpi um makrílkvóta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2. maí 2015 14:44
Hvetja forsetann til að vísa makrílfrumvarpi til þjóðarinnar Rúmlega 1900 manns hafa nú skrifað undir á síðunni Þjóðareign.is. 1. maí 2015 13:53
Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47