Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. júlí 2015 00:08 Evans starfaði við að dreifa myndum af konum þar sem þær eru naktar. Vísir/Getty Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum. Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira
Tuttugu og sex ára gamall Bandaríkjamaður játaði á miðvikudag að hafa gert það að atvinnu sinni að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja. Hann á yfir höfði sér sjö ára fangelsi. Charlie Evans var ráðinn árið 2013 af manni sem heitir Hunter Moore en er kallaður konungur hefndarklámsins til þess að stela nektarmyndum af konum. Moore greiddi Evans fyrir myndir og setti þær svo á síðu sína sem nú hefur verið aftengd. Moore hafði samband við Evans eftir að sá síðarnefndi hakkaði sig inn í tölvu hans. Evans þekkti ekki Moore á þeim tíma en Moore bauðst til þess að borga honum ef hann hakkaði sig inn í tölvur fyrir hann. Evans samþykkti og fékk greidda fimmhundruð til þúsund dollara á viku fyrir starfann. Það eru um sjötíuþúsund til hundrað og þrjátíuþúsund íslenskar krónur. Handtaka og játning Evans er hluti af baráttunni gegn hefndarklámi en birting nektarmynda í leyfisleysi hefur færst í aukana á síðastliðnum árum. Konur hér á landi hafa lent í slíkum myndbirtingum og lagði Björt framtíð fram frumvarp í desember síðastliðnum þar sem hefndarklám er gert refsivert. Hér að neðan má sjá viðtal við Evans þar sem hann útskýrir af hverju hann gerði það sem hann gerði og hvernig það var að lifa daglegu lífi eftir að hafa brotið á svo mörgum konum.
Tengdar fréttir Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40 Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00 Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira
Dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að reka hefndarklámsíðu Fyrsta sakfellingin vegna hefndarkláms í Bandaríkjunum. 4. apríl 2015 10:40
Fyrrverandi kærasti dæmdur í sextíu daga fangelsi Fyrrverandi kærasti Katrínar Lilju Sigurjónsdóttur birti nektarmyndir af henni eftir að þau hættu saman. Hún kærði myndbirtinguna til lögreglu og sótti sér sálræna aðstoð til Stígamóta. Fyrrverandi kæras 2. apríl 2015 08:00
Leggja til að hefndarklám verði refsivert Þingmenn Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frumvarp um breytingar á hegningarlögum. 4. desember 2014 16:41
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39