Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Kristjana Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2015 07:00 Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mál Antoine sýna hversu mikilvægt nýtt verklag lögreglu er. Hún segir mál hans líklega hafa komið upp áður en það var tekið upp og segist myndu vilja skoða það. vísir/pjetur Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðaryfirlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu ekki hafa unnið að heimilisofbeldismálum með viðunandi hætti áður en breytt verklag var tekið upp hjá lögreglunni í byrjun þessa árs. Antoine Hrannar Fons sagði í helgarviðtali Fréttablaðsins frá upplifun sinni af heimilisofbeldi sem hann var beittur af þáverandi sambýlismanni sínum. Antoine voru allar bjargir bannaðar og var ekið heim af lögreglumönnum eftir að hafa leitað aðstoðar þeirra. Þá lá kæra vegna ofbeldisins óhreyfð í bunka á borði lögreglumanns svo mánuðum skipti. „Þau skutluðu mér aftur heim til hans meðan tekin var skýrsla af honum. Á meðan var ég bara látinn bíða og átti vinsamlegast bara að bíða eftir að skýrslan væri tekin af honum. Það var eins og það væri bara litið á þetta sem slagsmál milli tveggja stráka. Þau voru ekkert að fatta að þetta væri heimilisofbeldi og lögreglan hefur aldrei fattað það. Ég sagði þeim skýrt að kærastinn minn hefði ráðist á mig og ekki í fyrsta skipti. En það var eins og af því að við vorum tveir strákar þá væru þetta bara einhver slagsmál,“ segir Antoine meðal annars um viðtökur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Antoine Hrannar Fons sagði sögu sína í helgarviðtali Fréttablaðsins. Hann fékk enga hjálp lögreglu þegar hann leitaði eftir aðstoð vegna ofbeldis sem hann var beittur af sambýlismanni sínum.vísir/Anton „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Tengdar fréttir „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðaryfirlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu ekki hafa unnið að heimilisofbeldismálum með viðunandi hætti áður en breytt verklag var tekið upp hjá lögreglunni í byrjun þessa árs. Antoine Hrannar Fons sagði í helgarviðtali Fréttablaðsins frá upplifun sinni af heimilisofbeldi sem hann var beittur af þáverandi sambýlismanni sínum. Antoine voru allar bjargir bannaðar og var ekið heim af lögreglumönnum eftir að hafa leitað aðstoðar þeirra. Þá lá kæra vegna ofbeldisins óhreyfð í bunka á borði lögreglumanns svo mánuðum skipti. „Þau skutluðu mér aftur heim til hans meðan tekin var skýrsla af honum. Á meðan var ég bara látinn bíða og átti vinsamlegast bara að bíða eftir að skýrslan væri tekin af honum. Það var eins og það væri bara litið á þetta sem slagsmál milli tveggja stráka. Þau voru ekkert að fatta að þetta væri heimilisofbeldi og lögreglan hefur aldrei fattað það. Ég sagði þeim skýrt að kærastinn minn hefði ráðist á mig og ekki í fyrsta skipti. En það var eins og af því að við vorum tveir strákar þá væru þetta bara einhver slagsmál,“ segir Antoine meðal annars um viðtökur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Antoine Hrannar Fons sagði sögu sína í helgarviðtali Fréttablaðsins. Hann fékk enga hjálp lögreglu þegar hann leitaði eftir aðstoð vegna ofbeldis sem hann var beittur af sambýlismanni sínum.vísir/Anton „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“
Tengdar fréttir „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
„Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00
Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00