Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Kristjana Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2015 07:00 Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mál Antoine sýna hversu mikilvægt nýtt verklag lögreglu er. Hún segir mál hans líklega hafa komið upp áður en það var tekið upp og segist myndu vilja skoða það. vísir/pjetur Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðaryfirlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu ekki hafa unnið að heimilisofbeldismálum með viðunandi hætti áður en breytt verklag var tekið upp hjá lögreglunni í byrjun þessa árs. Antoine Hrannar Fons sagði í helgarviðtali Fréttablaðsins frá upplifun sinni af heimilisofbeldi sem hann var beittur af þáverandi sambýlismanni sínum. Antoine voru allar bjargir bannaðar og var ekið heim af lögreglumönnum eftir að hafa leitað aðstoðar þeirra. Þá lá kæra vegna ofbeldisins óhreyfð í bunka á borði lögreglumanns svo mánuðum skipti. „Þau skutluðu mér aftur heim til hans meðan tekin var skýrsla af honum. Á meðan var ég bara látinn bíða og átti vinsamlegast bara að bíða eftir að skýrslan væri tekin af honum. Það var eins og það væri bara litið á þetta sem slagsmál milli tveggja stráka. Þau voru ekkert að fatta að þetta væri heimilisofbeldi og lögreglan hefur aldrei fattað það. Ég sagði þeim skýrt að kærastinn minn hefði ráðist á mig og ekki í fyrsta skipti. En það var eins og af því að við vorum tveir strákar þá væru þetta bara einhver slagsmál,“ segir Antoine meðal annars um viðtökur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Antoine Hrannar Fons sagði sögu sína í helgarviðtali Fréttablaðsins. Hann fékk enga hjálp lögreglu þegar hann leitaði eftir aðstoð vegna ofbeldis sem hann var beittur af sambýlismanni sínum.vísir/Anton „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Tengdar fréttir „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðaryfirlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu ekki hafa unnið að heimilisofbeldismálum með viðunandi hætti áður en breytt verklag var tekið upp hjá lögreglunni í byrjun þessa árs. Antoine Hrannar Fons sagði í helgarviðtali Fréttablaðsins frá upplifun sinni af heimilisofbeldi sem hann var beittur af þáverandi sambýlismanni sínum. Antoine voru allar bjargir bannaðar og var ekið heim af lögreglumönnum eftir að hafa leitað aðstoðar þeirra. Þá lá kæra vegna ofbeldisins óhreyfð í bunka á borði lögreglumanns svo mánuðum skipti. „Þau skutluðu mér aftur heim til hans meðan tekin var skýrsla af honum. Á meðan var ég bara látinn bíða og átti vinsamlegast bara að bíða eftir að skýrslan væri tekin af honum. Það var eins og það væri bara litið á þetta sem slagsmál milli tveggja stráka. Þau voru ekkert að fatta að þetta væri heimilisofbeldi og lögreglan hefur aldrei fattað það. Ég sagði þeim skýrt að kærastinn minn hefði ráðist á mig og ekki í fyrsta skipti. En það var eins og af því að við vorum tveir strákar þá væru þetta bara einhver slagsmál,“ segir Antoine meðal annars um viðtökur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Antoine Hrannar Fons sagði sögu sína í helgarviðtali Fréttablaðsins. Hann fékk enga hjálp lögreglu þegar hann leitaði eftir aðstoð vegna ofbeldis sem hann var beittur af sambýlismanni sínum.vísir/Anton „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“
Tengdar fréttir „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
„Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00
Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00