Ólátabelgir valda usla vegna mínútu þagnar fyrir landsleik Tyrklands og Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2015 13:55 Lætin voru ótrúleg á leiknum í gær, of mikil segja sumir. Vísir/EPA Athygli vakti að hópur áhorfenda á landsleik Tyrklands og Íslands virti ekki mínútu þögn sem haldin var fyrir leik liðanna. Twitter-notendur í Tyrklandi hafa látið til sín taka vegna þess og þykir málið vera til marks um klofning í tyrknesku samfélagi. Einnar mínútu þögnin var til minningar um fórnarlömb sprengjuárásarinnar í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og meira en 500 særðust. Árásin var gerð á friðarsamkomu sem m.a. var skipulögð af stjórnmálasamtökum sem styðja sjálfstæði Kúrda en tyrknesk yfirvöld hafa alla tíð barist gegn sjálfstæði Kúrda. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi mátti greinilega heyra að þögnin var ekki virt og samkvæmt fregnum mátti heyra orðin Allahu Akbar eða Guð er mikill sem er þekkt bænaákall múslima. Leikurinn fór fram í Konya sem er í heimahéraði Ahmet Devotoglu, forsætisráðherra Tyrklands, og er þekkt vígi íhaldssemi í Tyrklandi. Konya'da 'saygı duruşu': Ankara'da hayatını kaybedenler ıslıklandı from DikenComTr on Vimeo.Ekki eru allir sáttir við þessi viðbrögð áhorfenda á leiknum og í dag var myllumerkið #UtanKonya eitt vinsælasta umræðuefnið á Twitter í Tyrklandi. Utan Konya myndi útleggjast á íslensku sem 'Ég skammast mín fyrir Konya'. Glöggir áhorfendur hafa jafnframt tekið eftir því að einhver hluti vallargesta reyndi að sussa á þá sem ekki virtu þögnina. Mikil átök hafa átt sér stað í Tyrklandi undanfarna mánuði á milli herliðs Tyrkja og skæruliða Kúrda og létu fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Réttlætis- og þróunarflokksins sem fer með völd í Tyrklandi ekki sjá sig á minningarathöfnum vegna þeirra sem létu lífið í árásinni.To boo during a minute of silence is the last step on a ladder of being a low-life #turkey #turijs #AnkaraBombing http://t.co/XQXSBBFI2m— Capulcu TurkKick (@TurkKick) October 13, 2015 Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Athygli vakti að hópur áhorfenda á landsleik Tyrklands og Íslands virti ekki mínútu þögn sem haldin var fyrir leik liðanna. Twitter-notendur í Tyrklandi hafa látið til sín taka vegna þess og þykir málið vera til marks um klofning í tyrknesku samfélagi. Einnar mínútu þögnin var til minningar um fórnarlömb sprengjuárásarinnar í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og meira en 500 særðust. Árásin var gerð á friðarsamkomu sem m.a. var skipulögð af stjórnmálasamtökum sem styðja sjálfstæði Kúrda en tyrknesk yfirvöld hafa alla tíð barist gegn sjálfstæði Kúrda. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi mátti greinilega heyra að þögnin var ekki virt og samkvæmt fregnum mátti heyra orðin Allahu Akbar eða Guð er mikill sem er þekkt bænaákall múslima. Leikurinn fór fram í Konya sem er í heimahéraði Ahmet Devotoglu, forsætisráðherra Tyrklands, og er þekkt vígi íhaldssemi í Tyrklandi. Konya'da 'saygı duruşu': Ankara'da hayatını kaybedenler ıslıklandı from DikenComTr on Vimeo.Ekki eru allir sáttir við þessi viðbrögð áhorfenda á leiknum og í dag var myllumerkið #UtanKonya eitt vinsælasta umræðuefnið á Twitter í Tyrklandi. Utan Konya myndi útleggjast á íslensku sem 'Ég skammast mín fyrir Konya'. Glöggir áhorfendur hafa jafnframt tekið eftir því að einhver hluti vallargesta reyndi að sussa á þá sem ekki virtu þögnina. Mikil átök hafa átt sér stað í Tyrklandi undanfarna mánuði á milli herliðs Tyrkja og skæruliða Kúrda og létu fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Réttlætis- og þróunarflokksins sem fer með völd í Tyrklandi ekki sjá sig á minningarathöfnum vegna þeirra sem létu lífið í árásinni.To boo during a minute of silence is the last step on a ladder of being a low-life #turkey #turijs #AnkaraBombing http://t.co/XQXSBBFI2m— Capulcu TurkKick (@TurkKick) October 13, 2015
Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24
Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45
Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15
ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00
Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00