Hólmfríður skoraði fjögur mörk þegar Avaldsnes komst í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 17:55 Hólmfríður Magnúsdóttir. Vísir/EPA Hólmfríður Magnúsdóttir var heldur betur á skotskónum í kvöld þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Tvö Íslendingalið verða í undanúrslitunum því Lilleström-liðið vann einnig sinn leik í átta liða úrslitunum. Avaldsnes vann 5-1 sigur á Röa á heimavelli sínum og er komið í undanúrslit norsku bikarkeppninnar ásamt Lilleström og Stabæk. Leik Kolbotn og Trondheims-Örn er ekki lokið. Hólmfríður hefur lagt það í vana sinn að fara á kostum í bikarleikjum og í kvöld skoraði hún fjögur af sex mörkum síns liðs. Hólmfríður skoraði fyrsta mark leiksins á 18. mínútu eftir sendingu frá hinni brasilísku Rosönu og bætti síðan við öðru mark á 30. mínútu með skoti í slána og inn eftir sendingu frá norsku landsliðskonunnar Elise Thorsnes. Luana kom Avaldsnes í 3-0 á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Hólmfríður innsiglaði þrennuna á 47. mínútu eftir að hafa sloppið ein í gegn eftir sendingu Cecilie Pedersen. Megan Lindsay minnkaði muninn fyrir Röa á 62. mínútu. Hólmfríður var þó ekki hætt og skoraði sitt fjórða mark í leiknum mínútu fyrir leikslok. Þetta mark lá í loftinu hjá íslensku landsliðskonunni því hún var ógnandi allan hálfleikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir hefur skorað í öllum þremur bikarleikjum Avaldsnes, samtals sex bikarmörk, en Avaldsnes-liðið hefur þegar skora sextán bikarmörk á tímabilinu. Gudbjörg Gunnarsdóttir var í marki Lilleström sem vann 2-1 sigur á Sandviken á heimavelli. Lilleström er á toppi deildarinnar og getur varið báða titla sína síðan í fyrra. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir var heldur betur á skotskónum í kvöld þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Tvö Íslendingalið verða í undanúrslitunum því Lilleström-liðið vann einnig sinn leik í átta liða úrslitunum. Avaldsnes vann 5-1 sigur á Röa á heimavelli sínum og er komið í undanúrslit norsku bikarkeppninnar ásamt Lilleström og Stabæk. Leik Kolbotn og Trondheims-Örn er ekki lokið. Hólmfríður hefur lagt það í vana sinn að fara á kostum í bikarleikjum og í kvöld skoraði hún fjögur af sex mörkum síns liðs. Hólmfríður skoraði fyrsta mark leiksins á 18. mínútu eftir sendingu frá hinni brasilísku Rosönu og bætti síðan við öðru mark á 30. mínútu með skoti í slána og inn eftir sendingu frá norsku landsliðskonunnar Elise Thorsnes. Luana kom Avaldsnes í 3-0 á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Hólmfríður innsiglaði þrennuna á 47. mínútu eftir að hafa sloppið ein í gegn eftir sendingu Cecilie Pedersen. Megan Lindsay minnkaði muninn fyrir Röa á 62. mínútu. Hólmfríður var þó ekki hætt og skoraði sitt fjórða mark í leiknum mínútu fyrir leikslok. Þetta mark lá í loftinu hjá íslensku landsliðskonunni því hún var ógnandi allan hálfleikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir hefur skorað í öllum þremur bikarleikjum Avaldsnes, samtals sex bikarmörk, en Avaldsnes-liðið hefur þegar skora sextán bikarmörk á tímabilinu. Gudbjörg Gunnarsdóttir var í marki Lilleström sem vann 2-1 sigur á Sandviken á heimavelli. Lilleström er á toppi deildarinnar og getur varið báða titla sína síðan í fyrra.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sjá meira