Borgarstjórn bregst við Beauty Tips-byltingunni Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 23:31 Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, flutti tillöguna. Vísir Samþykkt var á borgarstjórnarfundi í dag að fela svonefndri ofbeldisvarnarnefnd að vinna tillögur að aðgerðum til að styrkja fornvarnarstarf vegna kynbundins ofbeldis og mæta þörfum þolenda. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, flutti tillöguna en stofnun þessarar nefndar var samþykkt á sérstökum hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn í mars síðastliðnum. „Kynbundið ofbeldi er því miður hversdagslegur hluti af samfélaginu,“ sagði Sóley á fundinum í dag. „Það er óþolandi og því verður að útrýma.“ Samkvæmt tilkynningu frá borginni er það samdóma álit allra flokka í borgarstjórn að bregðast þurfi við hinni svokölluðu „Beauty Tips-byltingu,“ þar sem fleiri hundruð kvenna og stúlkna hafa stigið fram á samfélagsmiðlum og sagt frá reynslu sinni af kynferðislegri misnotkun. Þetta sýni að nauðsynlegt sé að tryggja ráðgjöf og stuðning fyrir þolendur kynferðisofbeldis og sporna á sama tíma gegn frekara ofbeldi. Ofbeldisvarnarefndin verður skipuð sjö fulltrúum og jafnmörgum til vara. Borgarstjórn kýs þrjá fulltrúa og þrjá til vara, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara, Stígamót tilnefna einn fulltrúa og einn til vara, Samtök um kvennaathvarf tilnefna einn fulltrúa og einn til vara og embætti landlæknis tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara. Tengdar fréttir Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Samþykkt var á borgarstjórnarfundi í dag að fela svonefndri ofbeldisvarnarnefnd að vinna tillögur að aðgerðum til að styrkja fornvarnarstarf vegna kynbundins ofbeldis og mæta þörfum þolenda. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, flutti tillöguna en stofnun þessarar nefndar var samþykkt á sérstökum hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn í mars síðastliðnum. „Kynbundið ofbeldi er því miður hversdagslegur hluti af samfélaginu,“ sagði Sóley á fundinum í dag. „Það er óþolandi og því verður að útrýma.“ Samkvæmt tilkynningu frá borginni er það samdóma álit allra flokka í borgarstjórn að bregðast þurfi við hinni svokölluðu „Beauty Tips-byltingu,“ þar sem fleiri hundruð kvenna og stúlkna hafa stigið fram á samfélagsmiðlum og sagt frá reynslu sinni af kynferðislegri misnotkun. Þetta sýni að nauðsynlegt sé að tryggja ráðgjöf og stuðning fyrir þolendur kynferðisofbeldis og sporna á sama tíma gegn frekara ofbeldi. Ofbeldisvarnarefndin verður skipuð sjö fulltrúum og jafnmörgum til vara. Borgarstjórn kýs þrjá fulltrúa og þrjá til vara, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara, Stígamót tilnefna einn fulltrúa og einn til vara, Samtök um kvennaathvarf tilnefna einn fulltrúa og einn til vara og embætti landlæknis tilnefnir einn fulltrúa og einn til vara.
Tengdar fréttir Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50
Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum "Þetta er komið of langt til að gleymast,“ segir Sigríður H. Jörundsdóttir sem safnar reynslusögum kvenna sprottnum af Beauty tips. 12. júní 2015 11:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels