Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum Guðrún Ansnes skrifar 12. júní 2015 11:00 Sigríður hefur opnað síðuna konurtala.wordpress.is þar sem hún safnar saman sögunum áður en þær fara á safnið. Vísir/GVA „Þessi hugmynd spratt eiginlega upp um leið og sögurnar fóru að flæða inn á Beauty tips,“ segir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagnfræðingur, sem nú hefur farið af stað með söfnun frásagna þeirra kvenna sem hafa stigið upp undir formerkjunum #þöggun og #konurtala. Hefur framtakið farið eins og stormsveipur um samfélagsmiðlana undanfarið og ratað í erlenda fjölmiðla. „Þetta er svo ofboðslega stórt og mikið allt saman, og eitthvað sem fræðimenn framtíðarinnar koma til með að vilja skoða og rannsaka,“ segir Sigríður, en hún er þess fullviss að hér hafi átt sér stað sögulegur atburður. „Sögurnar eru ekki aðgengilegar til lengri tíma inni á Beauty tips-síðunni svo ég vildi setja þetta saman á einn stað og halda þannig til haga, svo hægt sé að gera almennilega grein fyrir því sem er að eiga sér stað núna,“ útskýrir Sigríður og bætir við að lítið mál hafi verið að telja yfirmenn sína á Landsbókasafninu á að geyma þessar frásagnir. Ekki er skilyrði að hafa sagt sína sögu á umræddum hópi, heldur tekur hún við öllum þeim sögum sem þurfa að komast fram í dagsljósið, og hefur hún fengið sögur sem ekki hafa birst á netinu. „Sumar hverjar vilja ekki setja sögurnar sínar inn í hópinn, svo þarna opnast fyrir nýja gátt, jafnvel fyrir eldri konur en þær sem eru á Beauty tips,“ segir Sigríður og bætir við að sögur karla eigi líka fullt erindi í söfnunina, þó að þær hafi kannski ekki verið fyrirferðarmiklar í umræðunni. Eftir að söfnun sagnanna lýkur mun Sigríður koma þeim fyrir á skjalasafninu og getur fólk ráðið hvort þeirra frásögn verði læst eða ekki, en þá er hægt að fara fram á læsingu í allt að áttatíu ár eftir að viðkomandi deyr. „Þetta snýst nefnilega aðallega um að koma þessum sögum frá sér og að geta safnað þeim upp á sögulegt samhengi. Þetta er komið of langt til að gleymast.“ Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 „Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7. júní 2015 18:06 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11. júní 2015 10:30 Unnið gegn ofbeldi Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess 11. júní 2015 07:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
„Þessi hugmynd spratt eiginlega upp um leið og sögurnar fóru að flæða inn á Beauty tips,“ segir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagnfræðingur, sem nú hefur farið af stað með söfnun frásagna þeirra kvenna sem hafa stigið upp undir formerkjunum #þöggun og #konurtala. Hefur framtakið farið eins og stormsveipur um samfélagsmiðlana undanfarið og ratað í erlenda fjölmiðla. „Þetta er svo ofboðslega stórt og mikið allt saman, og eitthvað sem fræðimenn framtíðarinnar koma til með að vilja skoða og rannsaka,“ segir Sigríður, en hún er þess fullviss að hér hafi átt sér stað sögulegur atburður. „Sögurnar eru ekki aðgengilegar til lengri tíma inni á Beauty tips-síðunni svo ég vildi setja þetta saman á einn stað og halda þannig til haga, svo hægt sé að gera almennilega grein fyrir því sem er að eiga sér stað núna,“ útskýrir Sigríður og bætir við að lítið mál hafi verið að telja yfirmenn sína á Landsbókasafninu á að geyma þessar frásagnir. Ekki er skilyrði að hafa sagt sína sögu á umræddum hópi, heldur tekur hún við öllum þeim sögum sem þurfa að komast fram í dagsljósið, og hefur hún fengið sögur sem ekki hafa birst á netinu. „Sumar hverjar vilja ekki setja sögurnar sínar inn í hópinn, svo þarna opnast fyrir nýja gátt, jafnvel fyrir eldri konur en þær sem eru á Beauty tips,“ segir Sigríður og bætir við að sögur karla eigi líka fullt erindi í söfnunina, þó að þær hafi kannski ekki verið fyrirferðarmiklar í umræðunni. Eftir að söfnun sagnanna lýkur mun Sigríður koma þeim fyrir á skjalasafninu og getur fólk ráðið hvort þeirra frásögn verði læst eða ekki, en þá er hægt að fara fram á læsingu í allt að áttatíu ár eftir að viðkomandi deyr. „Þetta snýst nefnilega aðallega um að koma þessum sögum frá sér og að geta safnað þeim upp á sögulegt samhengi. Þetta er komið of langt til að gleymast.“
Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 „Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7. júní 2015 18:06 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11. júní 2015 10:30 Unnið gegn ofbeldi Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess 11. júní 2015 07:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54
Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50
„Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7. júní 2015 18:06
Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30
Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11. júní 2015 10:30
Unnið gegn ofbeldi Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess 11. júní 2015 07:00