Schumacher: Heimurinn hætti að snúast | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2014 12:15 Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986: HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986:
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira