Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2014 20:50 Vladimír Pútín var í Sankti Pétursborg í dag. Vísir/AP Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að stjórnvöld í Rússlandi myndu virða niðurstöðu forsetakosninga í Úkraínu, sem fara fram á sunnudaginn. Hann sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. Í dag mögnuðust bardagar á milli Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna, en samkvæmt tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Úkraínu, féllu yfir 20 aðskilnaðarsinnar og einn hermaður. Blaðamenn AP fréttaveitunnar sáu þar að auki þrjú lík í dag, Í Donetsk. Samkvæmt ráðuneytinu réðust allt að 500 manns á bílalest hermanna í gær og stóð bardagi yfir klukkutímum saman. Þetta gerðist í Luhansk héraði Úkraínu sem hefur lýst sjálfstæði frá landinu, en þær gátu ekki verið sannreyndar af AP. Starfandi forseti Úkraínu hvatti í dag alla íbúa landsins til að taka þátt í kosningunum, en óvíst er hvort kosið verði í austurhluta landsins. Átök og hótanir gegn kosningastarfsmönnum hafa ollið óvissu á svæðinu. Pútín hélt ræðu í Sankti Pétursborg í dag þar sem hann sagði að stjórnvöld í Rússlandi myndu eiga í samstarfi við nýjan forseta Úkraínu. Hann sagði Rússland vilja frið og reglu í nágrannaríki sínu. Hann talað einnig um að lagfæra samband Rússlands og Bandaríkjanna, sem og samband Rússlands við 28 ríki Evrópusambandsins. Bandaríkin og ESB hafa beitt töluverðum viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi á undanförnum vikum og mánuðum. Einnig hefur Rússum verið hótað frekari þvingunum muni þeir ekki virða niðurstöðu forsetakosninganna. Forsetaframbjóðendur eru 21 talsins en samkvæmt könnunum er Petro Poroshenko með mest fylgi. Greinendur AP fréttaveitunnar segja hann hliðhollan vesturveldunum.Íbúi í austurhluta Úkraínu er hér fyrir utan hús sitt þar sem sprengja lenti á dögunum.Vísir/AP Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Sjá meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að stjórnvöld í Rússlandi myndu virða niðurstöðu forsetakosninga í Úkraínu, sem fara fram á sunnudaginn. Hann sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. Í dag mögnuðust bardagar á milli Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna, en samkvæmt tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Úkraínu, féllu yfir 20 aðskilnaðarsinnar og einn hermaður. Blaðamenn AP fréttaveitunnar sáu þar að auki þrjú lík í dag, Í Donetsk. Samkvæmt ráðuneytinu réðust allt að 500 manns á bílalest hermanna í gær og stóð bardagi yfir klukkutímum saman. Þetta gerðist í Luhansk héraði Úkraínu sem hefur lýst sjálfstæði frá landinu, en þær gátu ekki verið sannreyndar af AP. Starfandi forseti Úkraínu hvatti í dag alla íbúa landsins til að taka þátt í kosningunum, en óvíst er hvort kosið verði í austurhluta landsins. Átök og hótanir gegn kosningastarfsmönnum hafa ollið óvissu á svæðinu. Pútín hélt ræðu í Sankti Pétursborg í dag þar sem hann sagði að stjórnvöld í Rússlandi myndu eiga í samstarfi við nýjan forseta Úkraínu. Hann sagði Rússland vilja frið og reglu í nágrannaríki sínu. Hann talað einnig um að lagfæra samband Rússlands og Bandaríkjanna, sem og samband Rússlands við 28 ríki Evrópusambandsins. Bandaríkin og ESB hafa beitt töluverðum viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi á undanförnum vikum og mánuðum. Einnig hefur Rússum verið hótað frekari þvingunum muni þeir ekki virða niðurstöðu forsetakosninganna. Forsetaframbjóðendur eru 21 talsins en samkvæmt könnunum er Petro Poroshenko með mest fylgi. Greinendur AP fréttaveitunnar segja hann hliðhollan vesturveldunum.Íbúi í austurhluta Úkraínu er hér fyrir utan hús sitt þar sem sprengja lenti á dögunum.Vísir/AP
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent